fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

Shani Louk

Hamas sagt hafa afhöfðað þýsk-ísraelska Instagram-stjörnu – Faðir hennar andmælir því

Hamas sagt hafa afhöfðað þýsk-ísraelska Instagram-stjörnu – Faðir hennar andmælir því

Fréttir
30.10.2023

Fjölmiðlar víða um heim greindu frá því í dag að staðfest hafi verið að hin 22 ára gamla Shani Louk, sem var þýsk-ísraelsk og húðflúrlistamaður og Instagram-stjarna, væri látin. Því hefur verið haldið fram að liðsmenn Hamas-samtakanna hafi afhöfðað hana en faðir hennar segir svo ekki vera. Louk var ein gesta Nova-tónlistarhátíðarinnar í Ísrael sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af