fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Shakil Afridi

Dýrkeypt aðstoð við Bandaríkjamenn – Hefur setið í einangrun í tíu ár

Dýrkeypt aðstoð við Bandaríkjamenn – Hefur setið í einangrun í tíu ár

Pressan
08.05.2021

Fyrir tíu árum aðstoðaði pakistanski læknirinn Shakil Afridi Bandaríkjamenn við að hafa uppi á Osama bin Laden sem bandarískir hermenn skutu síðan til bana. Óhætt er að segja að Afridi hafi greitt þetta dýru verði en hann hefur nú setið í fangelsi í tíu ár og er í einangrun og mun væntanlega verða það um ókomin ár. Hann er í einangrun í Sahiwal-fangelsinu í Pakistan. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af