fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

SGS

„Ég fagna því að háskólasamfélagið sé komið á sömu skoðun og við“

„Ég fagna því að háskólasamfélagið sé komið á sömu skoðun og við“

Eyjan
18.12.2019

Eyjafjörður er ekki láglaunasvæði. Þetta er niðurstaða könnunar sem Gallaup framkvæmdi fyrir Einingu- Iðju og AFL Starfsgreinafélag og greint er frá í tilkynningu. Síðustu níu ár hefur Eining-Iðja í samstarfi við AFL Starfsgreinafélag fengið Gallup til að framkvæma viðamikla viðhorfs- og kjarakönnun á meðal félagsmanna sinna. Þessar kannanir eru sambærilegar könnunum sem nokkur önnur félög innan Lesa meira

Kristján Bragason kosinn framkvæmdastjóri EFFAT

Kristján Bragason kosinn framkvæmdastjóri EFFAT

Eyjan
07.11.2019

Kristján Bragason var kosinn framkvæmdastjóri EFFAT Á þingi EFFAT, (European Federation of Food, Agcricultue and Tourism Trade Unions) 6. nóvember síðastliðin. EFFAT eru samtök launafólks í matvæla-, ferðaþjónustu og landbúnaði í Evrópu og hefur innan sinna vébanda 1,2 milljónir félagsmanna. Framkvæmdastjórinn er er kosinn í beinni kosningu af þingfulltrúum, samkvæmt tilkynningu frá Starfsgreinasambandinu. „Það er Lesa meira

„Þetta eru mikil vonbrigði og flækir stöðuna enn frekar“

„Þetta eru mikil vonbrigði og flækir stöðuna enn frekar“

Eyjan
31.10.2019

Hæstiréttur felldi í gær dóm í kærumáli Starfsgreinasambandsins fyrir hönd Einingar-Iðju gegn Akureyrarbæ til að fá staðfest að sveitarfélögunum bæri að virða samkomulag um jöfnun lífeyrisréttinda frá árinu 2009. Samninganefnd sveitarfélaganna neitaði að eiga viðræður um hvernig best væri að standa að útfærslunni og taldi SGS sig ekki eiga  annan kost en að vísa málinu Lesa meira

Sveitarfélögin vísa kjaradeilu til Ríkissáttasemjara – „Kjarkurinn er nú ekki meiri en svo“

Sveitarfélögin vísa kjaradeilu til Ríkissáttasemjara – „Kjarkurinn er nú ekki meiri en svo“

Eyjan
28.10.2019

SGS og Eflingu barst núna eftir hádegið bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga þar sem tilkynnt var að sveitarfélögin hefðu einhliða ákveðið að vísa yfirstandandi kjaradeilu til Ríkissáttasemjara. Ástæðan sem tilgreind er og vísað til er ályktun sem samþykkt var í tilefni af kvennafrídeginum á þingi SGS í síðustu viku. Þar var meðal annars var fjallað Lesa meira

Vestfirðingar saka samninganefndina um hroka, yfirgang og valdníðslu

Vestfirðingar saka samninganefndina um hroka, yfirgang og valdníðslu

Eyjan
08.10.2019

Í kjaradeilu SGS og sveitarfélaganna sem staðið hefur undanfarna mánuði er meðal annars deilt um innágreiðslu til starfsmanna vegna þess hversu samningar hafa dregist á langinn. Saminganefnd sveitarfélaganna vildi ekki greiða félagsmönnum í félögum innan SGS þá innágreiðslu eins og öðrum starfsmönnum sveitarfélaganna vegna deilna um lífeyrirssjóðsmál og fleiri atriði. Í tilkynningu frá SGS segir Lesa meira

„Dapurlegar hótanir og mismunun af hálfu Sambands íslenskra sveitarfélaga“

„Dapurlegar hótanir og mismunun af hálfu Sambands íslenskra sveitarfélaga“

Eyjan
17.07.2019

„Starfsgreinasamband Íslands (SGS mótmælir harðlega þeirri gróflegu mismunun sem Samband íslenskra sveitarfélaga (SÍS) ætlast til að sveitarfélögin sýni gagnvart sínu starfsfólki. Kjaradeila SGS og sveitarfélaganna er í hörðum hnút og var vísað til Ríkissáttasemjara vegna þess að Samninganefnd sveitarfélaganna krafðist þess að SGS félli frá fyrirliggjandi samkomulagi um jöfnun lífeyrisréttinda og það yrði ekki rætt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af