Rýming á Seyðisfirði vegna snjóflóðahættu
FréttirÍ tilkynningu frá Veðurstofu Íslands segir að talsvert hafi snjóað í fjöll í hvassri austanátt á Austfjörðum en rignt á láglendi. Vitað sé um nokkur smærri flóð í Norðfirði og eitt úr Skágili ofan við Neskaupstað sem stöðvaðist nokkuð ofan við skógrækt. Líklega hafi þó fleiri flóð fallið í nótt og í morgun á Austfjörðum. Lesa meira
Vilja svör um hvort sjókvíaeldi sé á borðinu eftir lokun fiskvinnslunnar – „Þetta er svakalegt áfall fyrir samfélagið“
FréttirHeimastjórn Seyðisfjarðar vill vita hvort að veitt verði leyfi fyrir sjókvíaeldi í Seyðisfirði. Með lokun bolfiskvinnslu Síldarvinnslunnar tapist 30 heilsársstörf sem þurfi að fylla með einhverjum hætti. „Þetta er svakalegt áfall fyrir samfélagið,“ segir Björg Eyþórsdóttir, formaður heimastjórnarinnar og bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins í Múlaþingi. Fyrir sléttum mánuði síðan tilkynnti Síldarvinnslan að bolfiskvinnslunni yrði lokað í lok Lesa meira
Fjöldi íbúðarhúsa á Seyðisfirði rýmdur
FréttirÍ tilkynningu frá Almannavörnum sem send var út fyrir um 15 mínútum síðan kemur fram að vegna úrkomuspár á Austurlandi þá hefur Lögreglan á Austurlandi í samráði við Veðurstofu Íslands og Ríkislögreglustjóra ákveðið að rýma neðangreind hús á Seyðisfirði. Húsin sem um ræðir eru: Strandarvegur 39 – 35 – 33 – 29 -27 – 23 Lesa meira
Fjallgöngumaður fannst látinn í hlíðum Strandartinds í gærkvöldi
FréttirUm hádegisbil í gær var óskað eftir aðstoð lögreglu og björgunarsveita vegna manns sem hafði farið í fjallgöngu á Strandartind frá Seyðisfirði í gærmorgun. Maðurinn var einn á ferð en félagar hans biðu hans á Seyðisfirði en misstu símasamband við hann. Björgunarsveitir á Austurlandi leituðu að manninum og fannst hann látinn í hlíðum Strandartinds á áttunda tímanum í Lesa meira
Aurskriða féll á hús á Seyðisfirði í nótt og hreif það af grunninum
FréttirAurskriða féll úr Nautagili á Seyðisfirði um klukkan þrjú í nótt. Skriðan tók húsið Breiðablik við Austurveg, af grunni sínum og bar það út á götu. RÚV skýrir frá þessu. Hefur RÚV eftir Birgi Guðmundssyni, íbúa á Seyðisfirði, að hann hafi heyrt miklar drunur þegar skriðan féll og telur hann að hún sé um eins Lesa meira
TÍMAVÉLIN: Grétar missti fót í loftárás á Seyðisfjörð
FókusLaugardaginn 5. september árið 1942 gerði þýsk flugvél loftárás á Seyðisfjörð með þeim afleiðingum að fjórir drengir særðust. Taka þurfti hægri fót af einum þeirra við hné. Tvær vélar flugu inn fjörðinn þennan örlagaríka dag og lét önnur þeirra tvær sprengjur falla, önnur lenti í sjónum en hin sjö metrum frá fjórum drengjum sem voru Lesa meira