fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Servier

Lyfjafyrirtæki fundið sekt um svik og dauðsföll af völdum megrunarpillu

Lyfjafyrirtæki fundið sekt um svik og dauðsföll af völdum megrunarpillu

Pressan
01.04.2021

Á mánudaginn kvað dómstóll í París upp þann dóm að franska lyfjafyrirtækið Servier hefði gerst sekt um alvarlegt svindl og manndráp af gáleysi. Ástæðan er að megrunarlyf frá fyrirtækinu hefur verið tengt við mörg hundruð dauðsföll. Lyfið sem um ræðir heitir Mediator og var þróað til að berjast gegn ofþyngd sykursýkisjúklinga. Dómurinn kvað upp úr um að fyrirtækið beri ábyrgð Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af