fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

sérsveitin

Myndband af harkalegri handtöku hnífamanns – „Hann náði nánast að keyra mig niður“

Myndband af harkalegri handtöku hnífamanns – „Hann náði nánast að keyra mig niður“

Fréttir
08.09.2023

Myndband er núna í dreifingu á samfélagsmiðlum af handtöku sérsveitarinnar í Mosfellsbæ. Hinn handtekni hafði ógnað fólki með hnífi í verslun. „Þeir eltu hann og hann var kominn í öngstræti þarna inni í Álafosskvosinni,“ segir Jón Julíus Elíasson, garðyrkjumeistari sem býr þarna í nágrenninu. Hann var á leið út í vinnubílinn sinn á þriðjudaginn þegar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af