fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

sérsveit

Umfangsmiklar lögregluaðgerðir í Hafnarfirði og Garðabæ

Umfangsmiklar lögregluaðgerðir í Hafnarfirði og Garðabæ

Fréttir
12.07.2023

Fregnir hafa borist af því að margir lögreglubílar hafi sést bruna frá Reykjavík til Garðabæjar og Hafnarfjarðar. Einn lögreglubílana varð fyrir tjóni nærri IKEA og var fluttur af vettvangi en óljóst er hvernig tjónið kom til. Bíll sérsveitar ríkislögreglustjóra var meðal lögreglubílana sem sást til. Í samtali við Vísi segir aðalvarðstjóri á lögreglustöðinni í Hafnarfirði Lesa meira

Segir að Sindri neiti öllum ásökunum um meint hryðjuverkaáform

Segir að Sindri neiti öllum ásökunum um meint hryðjuverkaáform

Fréttir
26.09.2022

Sindri Snær Birgisson, sem var handtekinn af sérsveit ríkislögreglustjóra í síðustu viku, neitar að hafa verið að undirbúa hryðjuverk sem átti að beinast gegn Alþingi eða lögreglunni. Hann er sagður samvinnuþýður við rannsókn málsins og í yfirheyrslum. Morgunblaðið hefur þetta eftir Ómari Erni Bjarnþórssyni, lögmanni Sindra. Hann sagði að handtakan í síðustu viku hafi farið Lesa meira

Aldrei hafa verkefni sérsveitar ríkislögreglustjóra verið fleiri en í október

Aldrei hafa verkefni sérsveitar ríkislögreglustjóra verið fleiri en í október

Fréttir
12.11.2020

Á milli september og október fjölgaði verkefnum sérsveitar ríkislögreglustjóra um tæplega 100%. Í september voru verkefni sérsveitarinnar 41 en 74 í október. Er þá átt við sérsveitarverkefni en heildarfjöldi verkefna sérsveitarinnar er meiri því hún aðstoðar önnur lögreglulið einnig við hefðbundin löggæslustörf. Þetta kemur fram á heimasíðu lögreglunnar. Einnig kemur fram að tilkynningum um vopn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af