fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

sérkjarasamningur

Neyðarástand á veitingamarkaði – mætum skilningi en þurfum eitthvað áþreifanlegt, segir framkvæmdastjóri SVEIT

Neyðarástand á veitingamarkaði – mætum skilningi en þurfum eitthvað áþreifanlegt, segir framkvæmdastjóri SVEIT

Eyjan
16.01.2024

Neyðarástand ríkir á veitingamarkaði og gríðarlega mikilvægt er fyrir greinina að hún fái sinn sérkjarasamning sem tekur tillit til gífurlegrar sérstöðu hennar. Aðalgeir Ásvaldsson, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði (SVEIT), segir jákvætt að hin ungu samtök hafi aðgang að ráðamönnum og aðilum vinnumarkaðarins on bíður með bjartsýni þar til hann sér eitthvað áþreifanlegt sem tekur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af