Kristrún Frostadóttir: Lítum á þingflokka ríkisstjórnarinnar sem einn stóran þingflokk – nýtt verklag við landsstjórnina
EyjanFull samstaða er um það í ríkisstjórninni að almannahagsmunir en ekki sérhagsmunir séu leiðarljósið. Formenn ríkisstjórnarflokkanna hafa myndað einstakt samband sem smitar út frá sér inn í þingflokka ríkisstjórnarinnar, sem formennirnir tala stundum um sem einn stóran þingflokk. Það þýðir ekki að ekki sé munur milli flokkanna eða jafnvel mismunandi blæbrigði innan flokkanna. Verð er Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Misheppnuð tilraun snýst um prinsipp
EyjanFastir pennarStjórnarflokkarnir gerðu tilraun til þess að festa ótímabundnar nýtingarheimildir náttúruauðlinda í sessi með frumvarpi um lagareldi, sem fram kom fyrir páska. Sterk andstaða á Alþingi og úti í samfélaginu hefur haft þau áhrif að formaður atvinnuveganefndar hefur opnað á þann möguleika að horfið verði frá þessu áformi við þinglega meðferð málsins. Og nýi matvælaráðherrann, sem Lesa meira
Thomas Möller skrifar: Múrar falla
EyjanÁ námsárum mínum í Berlín bárust reglulega fréttir af flótta Austur Þjóðverja undir, yfir eða gegnum múrinn. Jafnóðum voru gerðar ráðstafanir til að gera flóttaleiðina ómögulega. Svo féll múrinn. Mér datt þetta í hug þegar umræðan um Úkraínukjúklingana var í gangi. Kjúklingaiðnaðurinn á Íslandi býr innan öflugs múrs verndartolla og kvótauppboðskerfis auk fjarlægðarverndar gegn innflutningi. Nýlega opnaðist Lesa meira