fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Sergey Surovikin

Eru þetta ástæðurnar fyrir að skipt var um yfirmann rússneska innrásarhersins?

Eru þetta ástæðurnar fyrir að skipt var um yfirmann rússneska innrásarhersins?

Fréttir
13.01.2023

Eins og DV skýrði frá í morgun þá hefur Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, sett Sergey Surovikin af sem æðsta yfirmann rússneska innrásarhersins í Úkraínu. Valeri Gerasimov tók við af honum. Þetta hefur vakið mikla athygli því Surovikin nýtur mikillar virðingar og er mjög vinsæll en Gerasimov er óvinsæll og hefur verið sagður bera mikla ábyrgð á hrakförum Rússa í stríðinu.   Surovikin hefur tekist að forðast að fá á Lesa meira

„Heimsendahershöfðinginn“ og Lukashenko eiga að beygja Úkraínu

„Heimsendahershöfðinginn“ og Lukashenko eiga að beygja Úkraínu

Fréttir
12.10.2022

Eftir stýriflaugaárásir Rússa á borgir í Úkraníu í gær og fyrradag er þeirri spurningu ósvarað hverju Pútín sé að reyna að ná fram með því að ráðast almenning og innviði? Hluta af svarinu er líklega að finna í tilnefningu Sergey Surovkin sem æðsta yfirmanns heraflans í Úkraínu. „Heimsendahershöfðinginn“ eins og hermenn hans kalla hann er þekktur sem miskunnarlaus herforingi sem ber meðal annars Lesa meira

Pútín setur hrotta yfir heraflann í Úkraínu – Hefur setið í fangelsi og talinn gjörspilltur

Pútín setur hrotta yfir heraflann í Úkraínu – Hefur setið í fangelsi og talinn gjörspilltur

Fréttir
10.10.2022

Hann heitir Sergey Surovikin og er 55 ára hershöfðingi. Á laugardaginn skipaði Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, hann sem yfirmann „hinnar sérstöku hernaðaraðgerðar“ (eins og Pútín kýs að kalla innrásina í Úkraínu), og gefur þar með til kynna að herða eigi stefnuna og stríðsreksturinn. Surovikin hefur setið í fangelsi tvisvar og er talinn bera ábyrgð á stríðsglæpum í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af