Stríðið gagnrýnt í rússnesku sjónvarpi – „Fyrirgefðu, hverju erum við að bíða eftir?“
Fréttir13.09.2022
Gangur stríðsins í Úkraínu setur mark sitt á rússneska fjölmiðla. Þeir sæta hörðum skilyrðum um hvað má segja og hvað má ekki segja og liggja þungar refsingar við brotum á þeim reglum sem ráðamenn í Kreml hafa sett til að geta stýrt fréttaflutningi til þjóðarinnar. En á sunnudaginn kom til harðra orðaskipta á sjónvarpsstöðinni NTV. Stjórnmálamaður sagði þá Lesa meira