Rússar komu 138 mismunandi sögum af stað um atburðina í Salisbury
Pressan07.03.2019
Nú er um eitt ár liðið síðan rússneskir leyniþjónustumenn eitruðu fyrir Sergej Skripal og Yulia dóttur hans í Salisbury á Englandi. Þeir notuðu taugaeitrið Novichok en það er baneitrað og þarf aðeins lítilræði af því til að verða fólki að bana. Rússar hafa alla tíð neitað að hafa átt hlut að máli en á Vesturlöndum Lesa meira
Segir að Rússar eigi ekki að vanmeta Vesturlönd
Pressan03.12.2018
Alex Younger, forstjóri bresku leyniþjónustunnar MI6, segir að Rússar eigi ekki að vanmeta vilja og getu Vesturlanda til að takast á við eiturárásir Rússa og njósnir þeirra víða í Evróu. Þetta mun hann segja í ræðu sem hann flytur í Lundúnum í dag en í henni gagnrýnir hann Rússa meðal annars fyrir eiturefnaárásir og njósnir. Lesa meira