Pútín víkur „Dómsdagshershöfðingjanum“ frá og setur „prúðan og fræðilegan“ hershöfðingja yfir innrásarherinn
FréttirVladímír Pútín hefur sett Sergey Surovikin, hershöfðinga, af sem yfirmann innrásarhersins í Úkraínu. Aðeins eru þrír mánuðir síðan hann tók við stjórninni. Valery Gerasimov, yfirmaður herráðsins, tekur við stjórn innrásarhersins. TASS fréttastofan skýrir frá þessu og segir að Sergei Shoigu, varnarmálaráðherra, hafi ákveðið að flytja ábyrgðina á stjórn innrásarliðsins upp á við innan hersins vegna þarfar á að Lesa meira
Kremlverjar staðnir að lygi – Varð að hraða sér í fremstu víglínu í kjölfarið
FréttirÓhætt er að segja að ráðamenn í Kreml hafi verið staðnir að vandræðalegri lygi fyrir jól. Þann 18. desember tilkynnti rússneska varnarmálaráðuneytið að Sergei Shoigu, varnarmálaráðherra, hefði heimsótt rússneska hermenn í fremstu víglínu í Úkraínu. En þetta var ekki rétt að því er segir í umfjöllun bandarísku hugveitunnar Institute for the Study of War sem fylgist náið með gangi stríðsins. Segir hugveitan að Shoigu hafi verið á rússneskum Lesa meira
Þess vegna sýndi Pútín sig skyndilega með varnarmálaráðherranum
FréttirÞegar Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, tilkynnti á föstudaginn að herkvaðningunni, sem hann tilkynnti um fyrir nokkrum vikum, sé lokið vakti það töluverða athygli. Eiginlega ekki út af því sem hann sagði, heldur frekar út af því hver var með honum. Þetta segir bandaríska hugveitan Institute for the Study of War (ISW) en hún fylgist náið með þróun mála í stríðinu í Úkraínu og málum því Lesa meira
Örvænting grípur um sig í Kherson – Embættismaður sagði varnarmálaráðherranum að skjóta sjálfan sig
FréttirÖrvænting virðist hafa gripið um sig á þeim svæðum sem Rússar hafa á valdi sínu í Úkraínu. Ástæðan er sókn úkraínska hersins sem hefur hrakið þann rússneska frá mörgum bæjum og borgum og náð stórum landsvæðum úr klóm Rússa. Í Kherson er Úkraínumaðurnn Kirill Stremousov einn af æðstu embættismönnunum í leppstjórn Rússa. Hann er greinilega óttasleginn og ósáttur við Sergei Shoigu, varnarmálaráðherra, því Lesa meira
Ólga í Kreml – Pútín sagður hafa ýtt varnarmálaráðherranum til hliðar
FréttirEins og flestum ef ekki öllum er ljóst þá hafa Rússar ekki komist nálægt því að ná hernaðarmarkmiðum sínum í Úkraínu. Margir hafa kennt Sergei Shoigu, varnarmálaráðherra, um þetta en hann hefur enga reynslu af hernaði, gegndi til dæmis ekki herþjónustu á sínum yngri árum. Nú virðist Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, hafa fengið nóg af Shoigu og stjórnunarhæfileikum Lesa meira