Wagner-hópurinn hluti af áætlun um innrás í Kósóvó
FréttirÓróinn í norðurhluta Kósóvó er fyrsta skrefið í átt að innrás Serba með stuðningi Wagner-hópsins. Þetta er mat Vjosa Osmani, forseta Kósóvó. Hún segir að vopnum og ómerktum einkennisbúningum sé smyglað í stórum stíl frá Serbíu til herskárra hópa í Kósóvó þessa dagana og að það sé Wagner-hópurinn sem standi á bak við þetta. Í Lesa meira
Enn virðist evrópskum vinum Rússlands fækka – „Í okkar augum eru Krím og Donbas úkraínsk“
FréttirÞað þarf ekki marga fingur þessa dagana til að telja þau Evrópuríki sem teljast vinir eða bandamenn Rússlands. Nú er ekki annað að sjá en að það sé hægt að fækka þeim fingrum, sem eru notaðir við þessa talningu, um einn því að undanförnu hefur Aleksandar Vucic, forseti Serbíu, tekið afstöðu gegn Rússlandi og innrásinni í Úkraínu. Lesa meira
Í Serbíu geta ferðamenn fengið bólusetningu
PressanSerbnesk heilbrigðisyfirvöld glíma við það stóra vandamál að margir Serbar kjósa að láta ekki bólusetja sig gegn kórónuveirunni. Af þessum sökum býður landið nú útlendingum, sem eru reiðubúnir til að ferðast til landsins, bólusetningu. Þetta hefur orðið til þess að mörg þúsund manns hafa komið til landsins til að láta bólusetja sig, flestir frá nágrannaríkjunum. Lesa meira
Kynjaskipting, kennitölur og hundar – Svona takast nokkur lönd á við COVID-19 faraldurinn
PressanVíða um heim berjast yfirvöld nú við að hefta útbreiðslu COVID-19 kórónuveirunnar. Ýmsum aðferðum er beitt og eflaust eru þær misgóðar enda eru yfirvöld ekki vön að takast á við faraldur af þessari stærðargráðu. Í Panama hefur verið gripið til þess ráðs að leyfa konum að fara út úr húsi í tvær klukkustundir á mismunandi Lesa meira