Engar skriflegar eignarheimildir Reykjavíkurborgar yfir styttunni umdeildu sagðar vera til staðar
FréttirEins og helstu fjölmiðlar landsins hafa greint frá ákvað borgarráð Reykjavíkurborgar á fundi sínu síðastliðinn fimmtudag að styttan Séra Friðrik og drengurinn, sem staðið hefur á horni Lækjargötu og Amtmannsstígs verði tekin niður og flutt í geymslur Listasafns Reykjavíkur. Kemur þessi ákvörðun í kjölfar ásakana á hendur Séra Friðriki Friðrikssyni, eins helsta hvatamanns að stofnun Lesa meira
Sanna vill hylja styttuna af séra Friðriki
FréttirÁ fundi borgarrráðs í gær var tekin fyrir tillaga borgarstjóra um að leitað verði umsagnar KFUM, KFUK og Listasafns Reykjavíkur um hvort fjarlægja beri styttuna Séra Friðrik og drengurinn sem stendur á horni Amtmannsstígs og Lækjargötu. Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir borgarfulltrúi Flokks fólksins hefur þegar lagt til að styttan verði fjarlægð. Sanna Magdalena Mörtudóttir fulltrúi Sósíalistaflokksins Lesa meira