Yfirlýsing frá Val, KFUM og KFUK vegna séra Friðriks – „Hugur félagsins er hjá viðkomandi“
433SportKnattspurnufélagið Valur, KFUM og KFUK hafa brugðist við uppljóstrunum um meinta ósæmilega hegðun séra Friðriks Friðrikssonar sem fjallað hefur verið um undanfarin sólarhring. Í nýútkominni ævisögðu séra Friðriks eftir sagnfræðinginn Guðmund Magnússon er fjallað um ásakanir áttræðs manns sem segir að presturinn hafi leitað á hann og káfað á honum þegar hann var ungur drengur. Lesa meira
Séra Friðrik og drengurinn – „Meinlítil þjóð með engar styttur af ógeðskörlum“
FréttirUmræða hefur skapast um hvort að styttan „Séra Friðrik og drengurinn“ sé orðin óviðeigandi eftir að greint var frá káfi séra Friðriks Friðrikssonar á ungum dreng í gær. Að sögn listamanna hafa nýjar tengingar myndast en engin fordæmi eru fyrir því að styttur séu teknar niður eins og erlendis. „Við Íslendingar erum svo friðsöm og Lesa meira
Skuggahliðar eins dáðasta Íslendings síðustu aldar – „Ég held að allir hafi í rauninni vitað þetta mjög lengi“
FréttirNý ævisaga um séra Friðrik Friðriksson, stofnanda KFUM, Hauka og Vals, og einhvern dáðasta Íslending 20. aldarinnar hefur vakið nokkra athygli fyrir að varpa ljósi á skuggahliðar í lífi hans. Sérstaklega samband hans við unga drengi og hrifningu hans á þeim. Er meðal annars greint frá því að maður um áttrætt hafi haft samband við Lesa meira