fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

Seoul

Mikil flóð í Suður-Kóreu – Manntjón í Seoul

Mikil flóð í Suður-Kóreu – Manntjón í Seoul

Pressan
09.08.2022

Að minnsta kosti sjö manns létust í mikilli úrkomu og flóðum í Seoul, höfuðborg Suður-Kóreu, og nágrenni í nótt að íslenskum tíma. Í gærkvöldi mældist úrkoman meira en 100 mm á klukkustund og sums staðar allt að 140 mm á klukkustund. Kóreska veðurstofan (KMA) segir að þetta sé mesta úrkoma sem mælst hefur í marga áratugi. Úrkoman hefur valdið rafmagnsleysi Lesa meira

Segist hafa verið fórnarlamb á Ólympíuleikum – Allt hafi verið sviðsett

Segist hafa verið fórnarlamb á Ólympíuleikum – Allt hafi verið sviðsett

Pressan
28.07.2020

Kanadíski spretthlauparinn Ben Johnson telur að hann hafi verið fórnarlamb þegar hann var staðinn að ólöglegri steranotkun á Ólympíuleikunum 1988. Fleiri eru sama sinnis og telja að allt hafi þetta verið sviðsett. Johnson var ein skærasta stjarna frjálsra íþrótta á níunda áratugnum. Þegar hann sigraði í 100 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í Seoul 1998 á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af