Umdeildur sendiherra reyndi að fá íslensk stjórnvöld til að láta af stuðningi við Black Lives Matter
Eyjan12.11.2023
Jeffrey Gunter, hinn óvinsæli fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna, greinir frá því að hann hafi farið fram á það að íslensk stjórnvöld hættu stuðningi við Black Lives Matter. Einnig að hann hafi neitað að styrkja Hinsegin daga. Gunter er núna að bjóða sig fram til að verða efni Repúblíkanaflokksins í kosningu um öldungadeildarsæti í fylkinu Nevada. Hann Lesa meira