fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

sendiráð

Segir íslenskt sendiráð hafa valdið sér tjóni

Segir íslenskt sendiráð hafa valdið sér tjóni

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslendingur sem býr erlendis lýsir ráðaleysi á samfélagsmiðlum og óskar eftir ráðum um hvað sé best fyrir hann að taka til bragðs. Segist viðkomandi hafa orðið fyrir fjártjóni vegna rangra ráðlegginga sendiráðs Íslands og vilji sendiráðið ekkert gera til að bæta fyrir tjónið. Segir Íslendingurinn að hinar röngu leiðbeiningar sendiráðsins hafi kostað hann nokkur hundruð Lesa meira

Sendiráð Íslands í Rússlandi heyrir sögunni til að sinni

Sendiráð Íslands í Rússlandi heyrir sögunni til að sinni

Eyjan
01.08.2023

Samkvæmt tilkynningu utanríkisráðuneytisins hefur starfsemi sendiráðs Íslands í Rússlandi verið lögð formlega niður frá og með deginum í dag. Fyrirsvar gagnvart Rússlandi og öðrum umdæmisríkjum sendiráðsins færist þar með til utanríkisráðuneytisins. Utanríkisráðherra tilkynnti 9. júní sl. að frá og með 1. ágúst 2023 yrði starfsemi sendiráðs Íslands í Moskvu lögð niður. Samkvæmt tilkynningunni var ákvörðunin tekin Lesa meira

Setti einleikur utanríkisráðherra okkur í stórkostlega hættu?

Setti einleikur utanríkisráðherra okkur í stórkostlega hættu?

Eyjan
18.06.2023

Skemmdarverk gætu verið framin á sæstrengnum, sem er lífæð okkar Íslendinga, eða orkuverum og tölvukerfum hér á landi. Pútín gæti ákveðið að hefna sín á okkur íslendingum vegna þeirrar ákvörðunar Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, utanríkisráðherra, að loka sendiráði Íslands í Moskvu og reka meirihluta starfsliðs sendiráðs Rússa hér á landi heim, skrifar Ólafur Arnarson í Lesa meira

Svíar í diplómatískri klemmu í Hvíta-Rússlandi

Svíar í diplómatískri klemmu í Hvíta-Rússlandi

Pressan
19.02.2021

Óhætt er að segja að Svíar séu í diplómatískri klemmu eftir að tveir Hvít-Rússar leituðu skjóls í sænska sendiráðinu í Hvíta-Rússlandi. Það var þann 11. september  sem Vitaly Kuznechiki og Vadislav Kuznechiki klifruðu yfir girðinguna við sendiráði í Minsk í þeirri von að þeir gætu fengið pólitískt hæli í Svíþjóð og þannig sloppið undan lögreglunni sem er þekkt fyrir að taka engum vettlingatökum á Lesa meira

Ísrael hefur opnað sendiráð í Sameinuðu arabísku furstadæmunum

Ísrael hefur opnað sendiráð í Sameinuðu arabísku furstadæmunum

Pressan
30.01.2021

Á sunnudaginn opnaði ísraelskt sendiráð í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, nánar tiltekið í Abu Dhabi. Opnunin kemur í kjölfar samnings ríkjanna, sem var gerður fyrir fjórum mánuðum, um að koma sambandi þeirra í betra horf og láta af fjandskap. Að auki opnaði Ísrael nýlega sendiráð í Bahrain og fljótlega er röðin komin að Dubai og Marokkó. Það er því óhætt að segja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af