fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

sendiráð

Sendiráð Íslands í Rússlandi heyrir sögunni til að sinni

Sendiráð Íslands í Rússlandi heyrir sögunni til að sinni

Eyjan
01.08.2023

Samkvæmt tilkynningu utanríkisráðuneytisins hefur starfsemi sendiráðs Íslands í Rússlandi verið lögð formlega niður frá og með deginum í dag. Fyrirsvar gagnvart Rússlandi og öðrum umdæmisríkjum sendiráðsins færist þar með til utanríkisráðuneytisins. Utanríkisráðherra tilkynnti 9. júní sl. að frá og með 1. ágúst 2023 yrði starfsemi sendiráðs Íslands í Moskvu lögð niður. Samkvæmt tilkynningunni var ákvörðunin tekin Lesa meira

Setti einleikur utanríkisráðherra okkur í stórkostlega hættu?

Setti einleikur utanríkisráðherra okkur í stórkostlega hættu?

Eyjan
18.06.2023

Skemmdarverk gætu verið framin á sæstrengnum, sem er lífæð okkar Íslendinga, eða orkuverum og tölvukerfum hér á landi. Pútín gæti ákveðið að hefna sín á okkur íslendingum vegna þeirrar ákvörðunar Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, utanríkisráðherra, að loka sendiráði Íslands í Moskvu og reka meirihluta starfsliðs sendiráðs Rússa hér á landi heim, skrifar Ólafur Arnarson í Lesa meira

Svíar í diplómatískri klemmu í Hvíta-Rússlandi

Svíar í diplómatískri klemmu í Hvíta-Rússlandi

Pressan
19.02.2021

Óhætt er að segja að Svíar séu í diplómatískri klemmu eftir að tveir Hvít-Rússar leituðu skjóls í sænska sendiráðinu í Hvíta-Rússlandi. Það var þann 11. september  sem Vitaly Kuznechiki og Vadislav Kuznechiki klifruðu yfir girðinguna við sendiráði í Minsk í þeirri von að þeir gætu fengið pólitískt hæli í Svíþjóð og þannig sloppið undan lögreglunni sem er þekkt fyrir að taka engum vettlingatökum á Lesa meira

Ísrael hefur opnað sendiráð í Sameinuðu arabísku furstadæmunum

Ísrael hefur opnað sendiráð í Sameinuðu arabísku furstadæmunum

Pressan
30.01.2021

Á sunnudaginn opnaði ísraelskt sendiráð í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, nánar tiltekið í Abu Dhabi. Opnunin kemur í kjölfar samnings ríkjanna, sem var gerður fyrir fjórum mánuðum, um að koma sambandi þeirra í betra horf og láta af fjandskap. Að auki opnaði Ísrael nýlega sendiráð í Bahrain og fljótlega er röðin komin að Dubai og Marokkó. Það er því óhætt að segja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af