fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Sendiherra

Aðstoðarmannsstarfið er góður grunnur fyrir sendiherrastöðu, segir Þórdís Kolbrún

Aðstoðarmannsstarfið er góður grunnur fyrir sendiherrastöðu, segir Þórdís Kolbrún

Eyjan
26.12.2023

Það kemur Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, fyrrverandi utanríkisráðherra, ekki á óvart að fólk skuli hafa mismunandi skoðanir á fyrirhugaðri skipun Svanhildar Hólm í embætti sendiherra Íslands í Washington. Hún telur þó valið gott hjá Bjarna Benediktssyni og segir að ekki megi vanmeta dýrmæta reynslu Svanhildar sem aðstoðarmanns ráðherra í mörg ár, auk annarrar reynslu hennar, Lesa meira

Albert Jónsson: „Á NATO framtíð fyrir sér eftir sjötugt?“

Albert Jónsson: „Á NATO framtíð fyrir sér eftir sjötugt?“

Eyjan
01.07.2019

Albert Jónsson, fyrrverandi sendiherra Íslands í Bandaríkjunum og Rússlandi, ritar: „Hinn 4. apríl fagnaði NATO sjötugsafmæli sínu á hátíðarfundi utanríkisráðherra bandalagsins í Washington. Það eru Bandaríkin, sem fyrst og fremst hafa haldið bandalaginu gangandi allan þennan tíma og tryggt velgengni þess. Framtíð NATO virðist hins vegar í síauknum mæli vera í höndum evrópsku bandalagsríkjanna. Bandaríkin Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af