Aðstoðarmannsstarfið er góður grunnur fyrir sendiherrastöðu, segir Þórdís Kolbrún
EyjanÞað kemur Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, fyrrverandi utanríkisráðherra, ekki á óvart að fólk skuli hafa mismunandi skoðanir á fyrirhugaðri skipun Svanhildar Hólm í embætti sendiherra Íslands í Washington. Hún telur þó valið gott hjá Bjarna Benediktssyni og segir að ekki megi vanmeta dýrmæta reynslu Svanhildar sem aðstoðarmanns ráðherra í mörg ár, auk annarrar reynslu hennar, Lesa meira
Albert Jónsson: „Á NATO framtíð fyrir sér eftir sjötugt?“
EyjanAlbert Jónsson, fyrrverandi sendiherra Íslands í Bandaríkjunum og Rússlandi, ritar: „Hinn 4. apríl fagnaði NATO sjötugsafmæli sínu á hátíðarfundi utanríkisráðherra bandalagsins í Washington. Það eru Bandaríkin, sem fyrst og fremst hafa haldið bandalaginu gangandi allan þennan tíma og tryggt velgengni þess. Framtíð NATO virðist hins vegar í síauknum mæli vera í höndum evrópsku bandalagsríkjanna. Bandaríkin Lesa meira