Stórtónleikum í Hörpu aflýst
FréttirStórtónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands, þungarokkssveitarinnar Ham og rappsveitarinnar Reykjavíkurdætra sem halda átti í Eldborgarsal Hörpu þann 7. nóvember næstkomandi hefur verið aflýst vegna ónógrar miðasölu. Tónleikarnir áttu að vera hluti af tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves. Rætt var um mögulegar ástæður þess að tónleikunum var aflýst á samfélagsmiðlinum Reddit. Engin sérstök tilkynning var gefin út um að tónleikunum Lesa meira
Heimsfrumsýning Bohemian Rhapsody í London – Sjáðu myndirnar
FókusMikil eftirvænting er eftir kvikmyndinni Bohemian Rhapsody, sem fjallar eins og nafnið gefur til kynna um hljómsveitina Queen, með áherslu á söngvara sveitarinnar, Freddie Mercury. Myndin er forsýnd á Íslandi í kvöld, þriðjudag, og út vikuna, og frumsýnd á föstudag. Upplýsingar um kvikmyndahús og sýningartíma má finna hér. Myndin var heimsfrumsýnd í London síðastliðinn þriðjudag Lesa meira
Björgvin leitar að nýrri Jólastjörnu
FókusSöngvarinn Björgvin Halldórsson leitar nú að nýrri jólastjörnu, sem koma mun fram á jólatónleikum hans, Jólagestir Björgvins, í Eldborgarsal Hörpu dagana 20., 21 og 22. desember. Börn, 14 ára og yngri, geta tekið þátt með því að fylla út umsókn hér og senda inn myndband af sér, þar sem þeir syngja lag að eigin vali. Lesa meira
Nýtt í bíó – Ótrúleg ævintýraferð fakírs í leit að ástinni
FókusIKEA hefur líklega haft áhrif á hvert og eitt okkar á einn eða annan hátt. Í bók Romain Puertolas um ævintýraferð fakírs nokkurs, kemur skápur frá IKEA við sögu og hefur mikil áhrif á fakírinn og leiðir hann í ótrúlega ævintýraferð. Bókin Ævintýraferð fakírsins sem festist inni í IKEA skáp vakti mikla lukku lesenda þegar hún Lesa meira