Nýtt slagorð Samfylkingarinnar vekur úlfúð – „Eruð þið bara alveg búin að tapa ykkur?“
FréttirSlagorð Samfylkingarinnar sem blasir við á forsíðu heimasíðu flokksins hefur vakið talsverða úlfúð meðal annars innan flokksins sjálfs en gagnrýnendur saka flokkinn um að halda fána þjóðernishyggju ótæpilega á lofti með slagorðinu. Meðal þeirra sem gagnrýna slagorðið er borgarfulltrúi flokksins. Einn þekktasti sjónvarpsmaður landsins segir gagnrýnina hins vegar gott dæmi um það sem fæli kjósendur Lesa meira
Ríkissaksóknari vill rannsókn á meintum mútubrotum Semu Erlu og Maríu Lilju til erlendra ráðamanna
FréttirRíkssaksóknari hefur slegið á putta lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu og gert afturreka þá ákvörðun hans að hætta rannsókn á meintum mútugreiðslum forsvarskvenna Solaris-samtakanna, Semu Erlu Serdaroglu og Maríu Lilju Ingveldar Þrastardóttur Kemp, til erlendra embætismanna til að liðka fyrir flótta palentínskra hælisleitenda frá Gaza-ströndinni hingað til lands. Morgunblaðið greinir frá þessu. Það var Einar S. Hálfdánarson, Lesa meira
Segir Samfylkinguna hafa fórnað grunngildum og svara gagnrýni með gaslýsingum og hroka – „Dapurleg örlög jafnaðarflokks“
Eyjan„Ég sagði mig úr flokknum haustið 2023. Það er óhætt að segja að aðdragandinn að því hafi verið nokkuð langur en þegar þú tilheyrir stjórnmálaflokki, eða hvers konar félagsskap fólks, svo lengi, verður hann hluti af sjálfsmynd þinni og ímynd og það er ekki auðveld ákvörðun að slíta á tengslin, þó þau hafi kannski verið Lesa meira
Bjarni fær á baukinn fyrir færslu um mótmælendur á Austurvelli – „Mikið er þetta aumleg tilraun til að gefa rasistafylginu á hægri vængnum undir fótinn“
EyjanÓhætt er að segja að færsla Bjarna Benediktssonar, utanríkisráðherra, um mótmælendur á Austurvelli í gærkvöldi hafi skapað mikil viðbrögð. Í færslunni, sem DV fjallaði um, lýsti Bjarni því yfir að „það væri hörmung að sjá tjaldbúðirnar við Austurvöll“ og gagnrýndi Reykjavíkurborg harðlega fyrir að framlengja leyfi mótmælenda fyrir tjaldbúðunum. Þá sagði hann með öllu ótækt Lesa meira