fbpx
Miðvikudagur 19.febrúar 2025

Seltjarnarnes

Kosið um embætti Magnúsar í kjölfar Borgarlínumálsins: „Hef enga ástæðu til að óttast neitt“

Kosið um embætti Magnúsar í kjölfar Borgarlínumálsins: „Hef enga ástæðu til að óttast neitt“

Eyjan
24.06.2019

Kosið verður um embætti forseta bæjarstjórnar Seltjarnarness næstkomandi miðvikudag. Einnig verður kosið í Bæjarráð sem og í fulltrúaráð Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.(SSH) Sem kunnugt er þá ríkir ekki einhugur meðal bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi, sem myndar meirihluta, um aðild sveitarfélagsins í kostnaði við Borgarlínu, en Magnús Örn Guðmundsson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og forseti bæjarstjórnar, lagði fram Lesa meira

Sjallar á Seltjarnarnesi sakaðir um bókhaldsbrellur: „Rekstur bæjarins er ekki lengur fjárhagslega sjálfbær“

Sjallar á Seltjarnarnesi sakaðir um bókhaldsbrellur: „Rekstur bæjarins er ekki lengur fjárhagslega sjálfbær“

Eyjan
12.04.2019

Karl Pétur Jónsson, bæjarfulltrúi Viðreisnar/Neslista á Seltjarnarnesi, áður frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins, skrifar heldur nöturlega grein um fjárhag Seltjarnarness sem birtist á Vísi í gær. Segir hann skuldastöðu sveitarfélagsins mun verri en meirihlutinn hafi viljað viðurkenna og að Sjálfstæðisflokkurinn hafi vísvitandi reynt að fela hallareksturinn: „Ef einhver spyrði, myndu flestir halda að allt væri í himnalagi á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af