Selma Björns er orðin athafnastjóri hjá Siðmennt: „Mér finnast trúarbrögð tímaskekkja í dag“
FókusSelma Björnsdóttir, leikstjóri, leikkona, söngvari og dansari er svo sannarlega ekki týpan sem situr auðum höndum. Nú hefur hún bætt einu trompinu í viðbót á ferilskrá sína en Selma útskrifaðist á dögunum sem athafnastjóri frá Siðmennt. Athafnaþjónusta Siðmenntar hófst formlega 29. maí 2008. Allir athafnarstjórar félagsins hafa hlotið menntun og þjálfun og hafa staðist gæðakröfur félagsins áður Lesa meira
Hin hliðin á Selmu Björns: „Þurfti að sópa götur en er með rykofnæmi“
Selma Björnsdóttir söngkona hefur tekið þátt í Eurovision tvisvar, leikið og sungið og dansað í yfir 20 sýningum á vegum Þjóðleikhússins og Borgarleikhússins, en frá árinu 2007 mest megnis verið að leikstýra um allan heim meðal annars í Royal Shakespeare Company í Stratford, Noregi, Svíþjóð, Boston, og Toronto. Selma sýnir lesendum DV á sér hina Lesa meira