fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Selfoss

Annar mannanna í Selfossmálinu látinn laus

Annar mannanna í Selfossmálinu látinn laus

Fréttir
04.05.2023

Annar tveggja sem setið hafa í gæsluvarðhaldi síðan 29. apríl vegna rannsóknar á andláti Sofiu Sarmite Kolesnikova á Selfossi var látinn laus í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu á vefsíðu lögreglunnar. Krafa hefur verið lögð fram fyrir héraðsdómi um að hinn karlmaðurinn sæti áframhaldandi gæsluvarðhaldi, á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Talið er að andlát konunnar hafi Lesa meira

Minnist Sofiu systur sinnar sem lést á Selfossi – „Ósættanleg tilfinning situr í hjarta okkar að vita að þú sért farin“

Minnist Sofiu systur sinnar sem lést á Selfossi – „Ósættanleg tilfinning situr í hjarta okkar að vita að þú sért farin“

Fréttir
01.05.2023

Lögreglan á Suðurlandi rannsakar nú hvernig andlát ungrar konu bar að á fimmtudag í síðustu viku. Konan fannst látin í heimahúsi, en stjúpbræður á þrítugsaldri eru í gæsluvarðhaldi til 5. maí vegna rannsóknar málsins. „Ósættanleg tilfinning situr í hjarta okkar að vita að þú sért farin elsku litla systir mín,“ segir Valda Nicola eldri systir Lesa meira

Birta að svo stöddu ekki nafn hinnar látnu

Birta að svo stöddu ekki nafn hinnar látnu

Fréttir
01.05.2023

Lögreglan á Suðurlandi mun ekki að svo stöddu gefa upp nafn konunnar sem lést í heimahúsi á Selfossi fimmtudaginn 27. apríl. Kemur þetta fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi.  Rannsókn lögreglu er umfangsmikil en miðar vel áfram og er rannsóknarvinna í fullum gangi. Tveir karlmenn voru handteknir á vettvangi og voru á laugardag úrskurðaðir Lesa meira

Stjúpbræðurnir úrskurðaðir í vikulangt gæsluvarðhald

Stjúpbræðurnir úrskurðaðir í vikulangt gæsluvarðhald

Fréttir
29.04.2023

Dómari við Héraðsdóm Suðurlands hefur fallist á kröfu Lögreglustjórans á Suðurlandi um að tveir menn, sem handteknir voru í tengslum við rannsókn lögreglu  á andláti konu á þrítugsaldri  í heimahúsi á Selfossi í fyrradag, verði úrskurðaðir í viku langt gæsluvarðhald. Fram hefur komið að dómarinn óskaði eftir því í gær að nýta sér sólarhringsfrest til Lesa meira

Stjúpbræður í haldi lögreglu vegna harmleiksins á Selfossi – Sá eldri er 25 ára gamall

Stjúpbræður í haldi lögreglu vegna harmleiksins á Selfossi – Sá eldri er 25 ára gamall

Fréttir
29.04.2023

Mennirnir tveir sem eru í haldi lögreglu vegna mannsláts sem átti sér stað á Selfossi síðastliðin fimmtudag eru stjúpbræður. Þetta herma heimildir DV. Sá eldri þeirra er 25 ára gamall, fæddur árið 1998, en sá yngri er fæddur ári síðar en hann hefur áður komist í kast við lögin. Sumarið 2022 var hann dæmdur í Lesa meira

Gæsluvarðhalds krafist yfir tveimur karlmönnum vegna andláts á Selfossi

Gæsluvarðhalds krafist yfir tveimur karlmönnum vegna andláts á Selfossi

Fréttir
28.04.2023

Lögreglan á Suðurlandi hefur lagt kröfu fyrir Héraðsdómi Suðurlands, vegna rannsóknar á andláti konu á þrítugsaldri sem fannst látin í heimahúsi á Selfossi síðdegis í gær, að tveir karlmenn sem handteknir voru á vettvangi í gær verði úrskurðaðir í gæsluvarðhald í eina viku. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi. Mennirnir eru báðir Lesa meira

Konan sem lést á Selfossi í gær var á þrítugsaldri

Konan sem lést á Selfossi í gær var á þrítugsaldri

Fréttir
28.04.2023

Konan sem lést í heimahúsi á Selfossi í gær var á þrítugsaldri en tveir karlmenn, einnig á þrítugsaldri, voru handteknir á vettvangi og eru þeir í haldi lögreglu. Frá þessu er greint í tilkynningu á vef Lögreglunnar á Suðurlandi. Tilkynning um andlátið barst lögreglu um klukkan 15:30 í gær. „Lögreglan á Suðurlandi vinnur að rannsókn Lesa meira

Guðni er ósáttur – „Þetta getum við Sunnlendingar ekki látið yfir okkur ganga“

Guðni er ósáttur – „Þetta getum við Sunnlendingar ekki látið yfir okkur ganga“

Fréttir
18.08.2022

„Þetta er galið, þetta eru galin áform. Kötluvikurinn getur ekki verið svona dýrmætur, það stendur ekkert undir svona flutningum nema gull eða fíkniefni.“ Þetta segir Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra og íbúi á Selfossi en hann er meðal fjölmargra Sunnlendinga sem eru ósáttir við og mótmæla fyrirætlunum þýsk-íslenska fyrirtækisins EP Power Minerals um stórfellda vikurflutninga langar leiðir á þjóðvegum landsins. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af