Ole Anton Bieltvedt skrifar: 100.000 króna sekt verði við vopnaburði í þéttbýli
EyjanÉg hygg, að flestu hugsandi og ábyrgu fólki sé löngu farið að blöskra þær tíðu og alvarlegu hnífstunguárásir, sem eru að eiga sér stað í okkar litla samfélagi. Hvaða ófögnuður hefur eiginlega hlaupið okkar unga fólk, gripið það!? Í raun má líkja þessum hnífa- og vopnaburði við hálfgert æði, firringu, þar sem eðlilegri hugsun og Lesa meira
14 milljónir í sektir vegna sóttvarnabrota
FréttirFrá því í mars á síðasta ári fram til dagsins í dag hafa sektir upp á um 4,4 milljónir verið greiddar vegna sóttvarnabrota. Sektir upp á um 8,5 milljónir eru í vinnslu eða innheimtuferli. Sektir upp á 850.000 krónur hafa verið felldar niður. Samtals hefur lögreglan sektað einstaklinga og fyrirtæki um 13,6 milljónir vegna sóttvarnabrota. Fréttablaðið skýrir Lesa meira
Sektað fyrir þriðja hvert sóttvarnabrot
FréttirFrá 1. mars 2020 og með 20. apríl á þessu ári hafa 312 brot gegn sóttvarnalögum verið skráð í málaskrá lögreglunnar. Af þeim hafa 90 farið í sektarmeðferð eða um 29%. Fréttablaðið skýrir frá þessu og vísar í svar ríkislögreglustjóra við fyrirspurn blaðsins. Fram kemur að í þessum málum komi 413 aðilar við sögu, 349 Lesa meira