fbpx
Fimmtudagur 02.janúar 2025

sekt

Apple þarf að greiða hálfan milljarð dollara í sekt

Apple þarf að greiða hálfan milljarð dollara í sekt

Pressan
02.11.2020

Tæknirisinn Apple þarf að greiða hálfan milljarð dollar í sekt, eða nákvæmlega 502,8 milljónir, fyrir áralanga misnotkun á tækni frá hugbúnaðarfyrirtækinu VirnetX en Apple hafði ekki fengið heimild til að nota hugbúnaðinn. Það var kviðdómur í bænum Tyler í Texas sem kvað upp úr um þetta á föstudaginn. Niðurstaðan er það nýjasta sem gerst hefur í þessu máli en það hefur staðið yfir í tíu Lesa meira

Vildi ekki nota andlitsgrímu – 100.000 í sekt

Vildi ekki nota andlitsgrímu – 100.000 í sekt

Pressan
25.08.2020

Á laugardaginn tóku nýjar sóttvarnarreglur gildi í Danmörku en þær skylda farþega í almenningssamgöngum til að nota andlitsgrímur. Greinilega eru ekki allir sáttir við þetta því kona ein á Sjálandi vildi ekki nota andlitsgrímu þegar hún ferðaðist með járnbrautarlest. Starfsfólk járnbrautanna óskaði eftir aðstoð lögreglunnar á lestarstöðina í Næstved á sunnudaginn þegar konan neitaði að yfirgefa lestina en henni hafði verið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af