fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Seinni heimsstyrjöldin

Dagur frelsunar og hryllings

Dagur frelsunar og hryllings

Pressan
05.05.2024

Þann 27. janúar 1945 komu sovéskir hermenn til Auschwitz, útrýmingabúðanna alræmdu í Póllandi. Þar voru þá rúmlega 7.000 fangar, flestir þeirra gyðingar, enn á lífi. Flestir voru þeir í hræðilegu ásigkomulagi, veikir og deyjandi. 6.000 fangar voru í Auschwitz/Birkenau-búðunum, 600 voru í Monowitz-þrælabúðunum og 1.000 í aðalbúðum Auschwitz. Talið er að rúmlega 1,3 milljónir manna Lesa meira

Orrustan um Bretland

Orrustan um Bretland

Pressan
21.04.2024

Eftir að Þjóðverjar höfðu valtað yfir Frakka og hernumið Frakkland í júní 1940 var Adolf Hitler þeirrar skoðunar að Bretar myndu sækjast eftir að gera friðarsamning við Þjóðverja. En Bretar voru alls ekki á þeim buxunum og voru staðráðnir í að berjast áfram gegn nasistum. Hitler skoðaði vel þá hernaðarlegu möguleika sem voru uppi í Lesa meira

Flóttinn til Svíþjóðar: Einstök saga um björgun danskra gyðinga

Flóttinn til Svíþjóðar: Einstök saga um björgun danskra gyðinga

Pressan
03.03.2024

Þann 9. apríl 1940 réðst þýski herinn inn í Danmörku og var landið hernumið á skömmum tíma. En ólíkt því sem gerðist í Þýskalandi og öðrum herteknum löndum þá fengu danskir gyðingar lengi vel að vera í friði fyrir nasistum. Það var ekki fyrr en þann 1. október 1943 sem Þjóðverjar byrjuðu að leita þá Lesa meira

Njáll leggur til að Íslendinga sem féllu í seinni heimsstyrjöldinni verði minnst

Njáll leggur til að Íslendinga sem féllu í seinni heimsstyrjöldinni verði minnst

Eyjan
09.11.2023

Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er fyrsti flutningsmaður þingsályktunartillögu sem lögð hefur verið fram á Alþingi og er hún á dagskrá þingfundar í dag. Þingmenn úr Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn, Samfylkingunni, Vinstri-grænum og Flokki fólksins eru meðflutningsmenn að tillögunni. Tillagan snýst um heiðra minningu þeirra Íslendinga sem létu lífið í síðari heimsstyrjöldinni. Þetta er í fimmta sinn Lesa meira

Börn nasistanna – Hvað varð um þau eftir voðaverkin?

Börn nasistanna – Hvað varð um þau eftir voðaverkin?

Pressan
08.10.2023

Feður þeirra eru þekktir fyrir að vera meðal grimmustu manna sem hafa nokkru sinni gengið um hér á jörðinni. Þeir drekktu Evrópu í blóði og reyndu að útrýma heilum þjóðfélagshópi, gyðingum með Helförinni. Mörgum kann því að þykja ótrúleg þversögn fólgin í að þeim var lýst sem ástríkum fjölskyldumönnum sem elskuðu fjölskyldur sínar og vildu Lesa meira

Borgaryfirvöld í Berlín heiðruðu fórnarlömb nasista og jarðsettu líkamsvefi þeirra

Borgaryfirvöld í Berlín heiðruðu fórnarlömb nasista og jarðsettu líkamsvefi þeirra

Pressan
19.05.2019

Á mánudaginn voru 300 líkamsvefir úr fórnarlömbum nasista jarðsettir í Berlín. Það voru borgaryfirvöld sem stóðu fyrir þessu til að heiðra minningu hinna látnu. Vefirnir voru úr fólki sem nasistar tóku af lífi vegna pólitískra skoðana þess. Líkamsvefirnir fundust í dánarbúi Hermanns Stieve, læknis og prófessors við Charité-háskólasjúkrahúsið. Hann lést 1952 en ættingjar hans uppgötvuðu Lesa meira

Guðrún er 107 ára – Lykillinn að borða hvorki ávexti né grænmeti

Guðrún er 107 ára – Lykillinn að borða hvorki ávexti né grænmeti

Fókus
01.12.2018

Guðrún Straumfjörð er fædd árið 1911 og því 107 ára gömul í dag. Er hún næstelsti núlifandi Íslendingurinn en man æsku sína líkt og hún hefði gerst í gær. Minnstu munaði að Guðrún hefði aðeins náð fimm ára aldri því hún veiktist illilega. Síðan þá hefur heilsan verið góð og lukkan mikil. Hún er mikill Lesa meira

Guðlaugur sá ástandið með eigin augum

Guðlaugur sá ástandið með eigin augum

Fókus
04.11.2018

Guðlaugur Guðmundsson var kaupmaður í Reykjavík og vakti nokkra athygli þegar hann fór á miðjum aldri að skrifa bækur. Sú síðasta, Ástir í aftursæti, frá árinu 1978, þótti nokkuð djörf enda lýsti hún reynslu hans sem leigubílstjóri hjá Heklu á stríðsárunum. Á þeim tíma lenti hann í ýmsum spaugilegum uppákomum en sá einnig skuggahliðar ástandsins Lesa meira

Deilurnar um Berlín 1948–1949

Deilurnar um Berlín 1948–1949

Fókus
28.10.2018

Þegar síðari heimsstyrjöldinni lauk skiptu sigurvegararnir; Bandaríkin, Bretland og Sovétríkin, Þýskalandi á milli sín og skiptu upp í hernumin svæði þar sem hvert ríki fór með stjórnina. Berlín var langt inni á yfirráðasvæði Sovétríkjanna í austurhluta Þýskalands og var borginni skipt á milli ríkjanna. Bandaríkin, Bretland og Frakkland fóru með stjórn vesturhluta borgarinnar en Sovétríkin Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af