Neyðarástand skapaðist um borð í seglskipi skammt undan landi – Fjölmargt fór úrskeiðis
FréttirFyrir 4 klukkutímum
Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur sent frá sér lokaskýrslu vegna atviks sem varð í mars á síðasta ári. Þá var verið að draga seglskipið Ópal frá Ísafirði til Húsavíkur þegar dráttartaug slitnaði. Töluverð ölduhæð og vindur var á svæðinu. Þegar stýri Ópals hætti að virka var sent út neyðarkall þar sem skipið var skammt frá landi. Það Lesa meira