fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025

Segðu mér

Þorvaldur varð fyrir aðkasti þegar hann flutti heim – „Á íslenskum fjölmiðlum níunda áratugarins ýmislegt gott að þakka“

Þorvaldur varð fyrir aðkasti þegar hann flutti heim – „Á íslenskum fjölmiðlum níunda áratugarins ýmislegt gott að þakka“

Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

„Hvort raddir gamalla eru merkilegri eða ómerkilegri en annarra, ég hef enga skoðun á því. Það fer allt eftir einstaklingum,“ segir Þorvaldur Kristinsson, rithöfundur, bókmenntaritstjóri og aðgerðasinni í baráttu hinsegins fólks, sem er 75 ára. Í viðtali við Sigurlaugu Margréti Jónasdóttur í þættinum Segðu mér á Rás 1 segist Þorvaldur halda á eldri árum að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af