„Það er verið að hengja verkafólk fyrir hátekjufólk“ segir Stefán
EyjanSeðlabankinn hækkaði stýrivexti í gær og vakti það vægast sagt hörð viðbrögð aðila vinnumarkaðarins. Forsvarsmenn stéttarfélaga hafa gagnrýnt hækkunina harðlega og talsmenn atvinnurekenda hafa tekið í sama streng. Í grein á vef Vísis fjallar Stefán Ólafsson, prófessor emeritus við HÍ og sérfræðingur hjá Eflingu-stéttarfélagi, um ákvörðun bankans. Hann segir bankann réttlæta hækkunina með þeim rökum að einkaneysla Lesa meira
Segir grímulausan þjófnað stundaðan til að hygla útgerðinni sem eigi Sjálfstæðisflokkinn
EyjanÍslendingar lifa í ríkasta samfélagi heims en eru samt sem áður niðursetningar í eigin landi. Ástæðan er spilling sem hefur vaxið út frá kvótakerfinu en það hefur fært útgerðunum svo mikil pólitísk völd að þær ráða orðið gengi krónunnar. Þetta segir í grein sem Ólafur Örn Jónsson, heldri borgari og fyrrum skipstjóri, skrifa á vísir.is en greinin Lesa meira
Seðlabankastjóri varar við höfrungahlaupi á vinnumarkaðnum
EyjanÁsgeir Jónsson, seðlabankastjóri, telur að nú sé sögulegt tækifæri til að tryggja varanlega lágt vaxtastig í landinu og varar við höfrungahlaupi á vinnumarkaðnum. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Ásgeiri að hann telji að nú standi íslenskt samfélag frammi fyrir ákveðinni prófraun. Ef það takist að halda aftur af verðbólgunni og komast í gegnum Lesa meira
Seðlabankastjóri segir lækkun hámarksveðsetningarhlutfalls eiga að koma í veg fyrir bólumyndun
EyjanFjármálastöðugleikanefnd hefur ákveðið að lækka hámark veðsetningarhlutfalls fasteignalána til neytenda í 80% en það var 85%. Þeir sem kaupa í fyrsta sinn geta hins vegar áfram nýtt sér 90% veðhlutfall. Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, segir að þessi lækkun sé forvarnaraðgerð sem eigi að koma í veg fyrir bólumyndun þar sem kaupendur reikni með að fasteignamarkaðurinn búi til Lesa meira
Seðlabankastjóri varar við hröðum vaxtahækkunum ef frekari launahækkana verður krafist
EyjanÁsgeir Jónsson, Seðlabankastjóri, telur að tími sé kominn til að ríkið fari að draga úr fjárhagsstuðningi við fyrirtæki og heimili því bólusetningar gangi vel og útlit sé fyrir að efnahagsbati sé að hefjast. Hann varar við vaxtahækkunum ef frekari launahækkana verður krafist. Þetta kemur fram í viðtali við Ásgeir í Markaði Fréttablaðsins í dag. „Það Lesa meira
Seðlabankastjóri er hlynntur hækkun núverandi þaks á erlendar fjárfestingar lífeyrissjóðanna
EyjanSamkvæmt núgildandi reglum mega erlendar fjárfestingar lífeyrissjóðanna að hámarki vera 50% af heildareign þeirra. Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, segist vera þeirrar skoðunar að hækka eigi þetta þak um leið og aðstæður í efnahagslífinu leyfa. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag. „Það yrði mjög, mjög jákvætt, fyrir lífeyrissjóðina og hagkerfið í heild sinni, ef sjóðirnir geta Lesa meira
Sveitarfélögin ræða við Seðlabankann um kaup bankans á skuldabréfum sveitarfélaga
EyjanSeðlabanki Íslands, Samband íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg hafa átt í óformlegum viðræðum um hugsanlega aðkomu Seðlabankans að úrlausn fjárhagsvanda sveitarfélaga. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Degi B. Eggertssyni, borgarstjóra, að viðræðurnar hafi verið mjög góðar fram að þessu. „Við höfum verið að benda á að ríkisstjórnir og seðlabankar hafa verið Lesa meira
Vextir farnir að hækka – Bitnar á heimilunum
EyjanFram að þessu hafa hærri vextir á skuldabréfamarkaði bitnað á lánskjörum hins opinbera og fyrirtækja en nú eru þeir byrjaðir að hafa bein á hrif á heimilin í formi vaxtahækkana á íbúðalánum. „Allir vextir á markaði miðast við ávöxtunarkröfu ríkisskuldabréfa. Þegar hún hækkar hefur það keðjuverkandi áhrif á alla vexti í íslenskum krónum,“ Hefur Markaður Lesa meira
Grunur um að NOVIS geti ekki staðið við gerða samninga – 5.000 íslenskir viðskiptavinir greiða 160 milljónir á mánuði
FréttirRökstuddur grunur er um að slóvakíska tryggingafélagið NOVIS hafi ekki fjárfest iðgjöld viðskiptavina sinna með fullnægjandi hætti. Um 5.000 Íslendingar eru í viðskiptum við félagið og greiða því um 160 milljónir á mánuði í iðgjöld. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að athugasemdir hafi verið gerðar við sölu tryggingaafurða félagsins, bæði hér á landi og Lesa meira
Hörður segir þungan vetur í aðsigi
EyjanHörður Ægisson, ritstjóri Markaðar Fréttablaðsins, ritar grein í Fréttablaðið í dag sem ber heitið „Stór ákvörðun“. Í greininni fjallar hann um gjaldeyrismál og hlutafjárútboð Icelandair. Hann segir dæmi um að sum útflutningsfyrirtæki, einkum útgerðarfélög, hafi setið á gjaldeyri í stað þess að skipta honum í krónur. Fyrirtækin hafi viljað bíða eftir frekari lækkun á gengi krónunnar. Lesa meira