fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Seðlabankinn

Guðbrandur Einarsson skrifar: Vinnuþrælar verðbólgunnar

Guðbrandur Einarsson skrifar: Vinnuþrælar verðbólgunnar

Eyjan
03.10.2024

Það er hreint út sagt kostulegt að hlusta á ráðamenn þjóðarinnar halda því fram statt og stöðugt að hér ríki góðæri og að hagur heimilanna hafi aldrei verið betri. Þennan veruleika kannast íslenskur almenningur ekkert við. Sér í lagi þegar verð á allri nauðsynjavöru heldur áfram að hækka og húsnæðiskostnaður er kominn úr öllum böndum. Lesa meira

Árni vill frekar vera skikkaður til að spara en borga hærri vexti – 3,6 milljónir á þremur árum

Árni vill frekar vera skikkaður til að spara en borga hærri vexti – 3,6 milljónir á þremur árum

Fréttir
24.09.2024

„Er ekki helsta mark­mið Seðlabank­ans á verðbólgu­tím­um að slá á þenslu í hag­kerf­inu, frek­ar en að fóðra banka og fjár­magnseig­end­ur? Skikkið mig frek­ar til að spara!“ Þetta segir Árni Halldórsson Hafstað athafnamaður í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Þar varpar hann fram þeirri hugmynd að skyldusparnaði verði beitt til að slá á þenslu í Lesa meira

Þórólfur Matthíasson: Lausung í ríkisfjármálum og mistök Seðlabankans í Covid orsök hárra vaxta nú

Þórólfur Matthíasson: Lausung í ríkisfjármálum og mistök Seðlabankans í Covid orsök hárra vaxta nú

Eyjan
15.09.2024

Í stað þess að draga saman ríkisútgjöld þegar í ljós kom að ekki þyrfti að styrkja fyrirtæki og atvinnuleysistryggingasjóð eins mikið og ráð var fyrir gert í Covid, greip ríkisstjórnin ný viðfangsefni og lagði fjármuni í þau. Þess vegna hefur okkur ekki tekist að snúa við dæminu eins og öðrum Norðurlöndum og þess vegna, en Lesa meira

Alvarleg vanskil aukist verulega – Vekur athygli í ljósi þess sem Ásgeir sagði

Alvarleg vanskil aukist verulega – Vekur athygli í ljósi þess sem Ásgeir sagði

Fréttir
11.09.2024

Brynja Baldursdóttir, forstjóri Motus, félags sem annast innheimtu á ýmsum tegundum krafna, segir að alvarleg vanskil einstaklinga og fyrirtækja á öðrum kröfum en fasteignalánum hafi aukist verulega það sem af er ári. Morgunblaðið fjallar um þetta í dag og vísar í gögn frá Motus þar sem fram kemur að alvarleg vanskil hafi aukist um 20,1% hjá einstaklingum það Lesa meira

Formaður Neytendasamtakanna: Vextir lækka ekki nema skipt verði um hugmyndafræði hjá Seðlabankanum

Formaður Neytendasamtakanna: Vextir lækka ekki nema skipt verði um hugmyndafræði hjá Seðlabankanum

Eyjan
26.08.2024

Það þarf að skipta um hugmyndafræði hjá Seðlabankanum, annars verður ekki hægt að lækka vexti hér á landi. Nú er svo komið að 30 milljónir af kostnaði við 100 milljóna íbúð er fjármagnskostnaður. Á meðan íslenska krónan er hér og verðtrygging felur verðbólgan afleiðingar agalausrar hagstjórnar en byrðarnar lenda alltaf á skuldugum almúganum áður en Lesa meira

Vilhjálmur sár og svekktur: Bankarnir „sleikja út um“ og græða eins og enginn sé morgundagurinn 

Vilhjálmur sár og svekktur: Bankarnir „sleikja út um“ og græða eins og enginn sé morgundagurinn 

Fréttir
21.08.2024

„Mér líður ekki mjög vel,“ sagði Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun þegar hann var inntur eftir viðbrögðum við stýrivaxtaákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans. Það fór eins og margir bjuggust við og verða stýrivextir óbreyttir enn eina ferðina í 9,25%. Í röksemd sinni segir nefndin að verðbólga hafi aukist lítillega frá síðasta fundi Lesa meira

Ole Anton BIeltvedt skrifar: Aðferðafræði fáránleikans – Húsnæðiskostnaður hækkar vísitölu, sem hækkar verðbólgu og vexti – afleiðingin: of dýrt að byggja til að lækka húsnæðiskostnað!

Ole Anton BIeltvedt skrifar: Aðferðafræði fáránleikans – Húsnæðiskostnaður hækkar vísitölu, sem hækkar verðbólgu og vexti – afleiðingin: of dýrt að byggja til að lækka húsnæðiskostnað!

Eyjan
15.08.2024

Ég hef skrifað margar greinar um Seðlabankastjóra og Peningastefnunefnd og þeirra – fyrir mér – fáránlegu vinnubrögð. Ég hef margbent á það að hækkaðir vextir hækka allt verðlag, því allt þarf að fjármagna, sem gert er og framkvæmt, líka auðvitað viðskipti og verzlun, og þar með skrúfa hækkaðir vextir Seðlabanka upp kostnað, vísitölu, sem Seðlabanki notar svo Lesa meira

Aðalhagfræðingur Íslandsbanka: Betra að Seðlabankinn horfi fram á veginn í stað þess að bregðast sífellt við því sem orðið er

Aðalhagfræðingur Íslandsbanka: Betra að Seðlabankinn horfi fram á veginn í stað þess að bregðast sífellt við því sem orðið er

Eyjan
30.07.2024

Íslenski Seðlabankinn mætti horfa til seðlabanka annarra landa og draga þann lærdóm að betra sé að vera framsýnn við framkvæmd peningastefnu og horfa fram veginn frekar en að vera alltaf í viðbragði við orðnum hlut. Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í sérstökum sumarþætti Markaðarins á Eyjunni. Hægt er að hlusta á Lesa meira

Orðið á götunni: Samkrull banka og Seðlabanka um vaxtaokur – verslunin og heildsalar senda reikninginn til neytenda

Orðið á götunni: Samkrull banka og Seðlabanka um vaxtaokur – verslunin og heildsalar senda reikninginn til neytenda

Eyjan
25.07.2024

Orðið á götunni er að stjórnendur bankanna hafi grátið verðbólguskotið sem Hagstofan kynnti í gær þurrum tárum, er vísitala neysluverðs hækkaði meira milli mánaða en greiningardeildir bankanna höfðu spáð. Það er nefnilega opinbert leyndarmál að bankarnir eru dálítið hrifnir af verðbólgu. Sumir myndu segja að verðbólgan sé besti vinur bankanna, alla vega til skamms tíma. Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Mjúk lending að hætti AGS – vaxtalækkun eftir ár, kannski

Svarthöfði skrifar: Mjúk lending að hætti AGS – vaxtalækkun eftir ár, kannski

EyjanFastir pennar
16.07.2024

Þegar Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn talar hlustar Svarthöfði. Nú hefur AGS kveðið upp sinn dóm á efnahagsástandinu hér á landi eftir úttekt sem fram fór í maí á þessu ári. Niðurstaðan er skýr. Allt er hér á réttri leið, fjármálastjórn ríkisstjórnarinnar tekur öllu öðru fram sem fyrirfinnst á þessari jörð, nema ef vera skyldi peningastjórn Seðlabankans. Hæfilegt aðhald Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af