Vill ekki að Gylfarnir komi að stjórnun peningamála: „Nú opinberar hver fræðimaðurinn á fætur öðrum fáfræði sína“
Eyjan08.04.2019
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, vandar hagfræðingunum Gylfa Magnússyni og Gylfa Zoega ekki kveðjurnar í pistli sínum á Facebook í dag, en ætla má að þeir séu fræðimennirnir sem Ragnar Þór telur að opinberi fáfræði sína með gagnrýni sinni á hina nýju lífskjarasamninga, sem kveða á um að Seðlabanki Íslands lækki vexti sína, en nafnarnir Lesa meira