fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025

Seðlabanki Íslands

Þorsteinn Már og stjórn Samherja kæra yfirstjórn Seðlabankans

Þorsteinn Már og stjórn Samherja kæra yfirstjórn Seðlabankans

Eyjan
30.04.2019

Samherji hefur lagt fram kæru til lögreglu á hendur á yfirstjórn Seðlabanka Íslands, þeim Má Guðmundssyni seðlabankastjóra, Arnóri Sighvatssyni, aðstoðarseðlabankastjóra, Ingibjörgu Guðbjartsdóttur, fyrrverandi forstöðumanns gjaldeyriseftirlits bankans, Rannveigu Júníusdóttur, núverandi framkvæmdastjóra gjaldeyriseftirlits bankans og Sigríði Logadóttur, yfirlögfræðing Seðlabanka Íslands. Þetta kemur fram í pistli Þorsteins Más Baldvinssonar, forstjóra samherja, á heimasíðu fyrirtækisins. Þorsteinn birtir einnig einn Lesa meira

Seðlabankinn neitar að birta Samherjagögnin – Már segist ekkert hafa á móti því

Seðlabankinn neitar að birta Samherjagögnin – Már segist ekkert hafa á móti því

Eyjan
15.04.2019

„Ég hefði reyndar ekkert á móti því að öll gögn málsins yrðu gerð opinber. Það verður hins vegar ekki gert nema að fengnu samþykki Samherja og það yrði að stroka yfir upplýsingar sem koma fram um þriðju aðila. Eðli­leg þagn­ar­skylda ger­ir það hins veg­ar að verk­um að það er oft ekki hægt og er þá Lesa meira

Vill ekki að Gylfarnir komi að stjórnun peningamála: „Nú opinberar hver fræðimaðurinn á fætur öðrum fáfræði sína“

Vill ekki að Gylfarnir komi að stjórnun peningamála: „Nú opinberar hver fræðimaðurinn á fætur öðrum fáfræði sína“

Eyjan
08.04.2019

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, vandar hagfræðingunum Gylfa Magnússyni og Gylfa Zoega ekki kveðjurnar í pistli sínum á Facebook í dag, en ætla má að þeir séu fræðimennirnir sem Ragnar Þór telur að opinberi fáfræði sína með gagnrýni sinni á hina nýju lífskjarasamninga, sem kveða á um að Seðlabanki Íslands lækki vexti sína, en nafnarnir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af