Enn bólar ekkert á gögnum Seðlabankans – „Það vekur ugg“ – Kallað eftir endurskoðun þagnarskylduákvæðis
EyjanHjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands, hyggst fara fram á það við forsætisráðherra að þagnarskylduákvæðið verði endurskoðað. Það komi til vegna dóms Héraðsdóms Reykjaness blaðamanninum Ara Brynjólfssyni í vil gegn Seðlabanka Íslands um afhendingu gagna. Hinsvegar hafi Seðlabankinn enn ekki afhent gögnin, þó svo fjórir sólahringar séu liðnir frá dómnum. „Það vekur ugg um að Seðlabankinn Lesa meira
Gylfi ósáttur við frumvarp Kolbrúnar – „Láta blauta drauma fákeppnismógúla rætast“
Eyjan„Einfalda framkvæmd samkeppnislaganna og auka skilvirkni“ hljómar einhvern veginn betur en „Láta blauta drauma fákeppnismógúla rætast með því að draga tennurnar úr samkeppniseftirliti á Íslandi eins og frekast er unnt“ skrifar Gylfi Magnússon, dósent í viðskiptafræði og fyrrverandi efnahags- og viðskiptaráðherra um nýtt frumvarp Þórdísar Kolbrúnar Gylfadóttur, sem er sagt eiga að einfalda samkeppnislögin. Í Lesa meira
Seðlabankinn úthýsir lánafyrirtækjum – Fá ekki viðskiptareikning frá og með 1. apríl
Eyjan„Seðlabankinn hefur ákveðið að frá og með 1. apríl 2020 mun bankinn fækka þeim aðilum sem átt geta viðskiptareikning í Seðlabankanum. Í þeim hópi eru nú bankar, sparisjóðir, lánafyrirtæki*, ríkisstofnanir og ýmsir sjóðir í eigu ríkisins. Frá og með 1. apríl nk. munu eingöngu innlánsstofnanir, þ.e. viðskiptabankar, og sparisjóðir og A-hluta stofnanir í eigu ríkisins Lesa meira
Segir Icesave stofnað eftir neyðarfund á heimili Davíðs – Fjármagnaði lífstíl „óreiðumanna“ í stað þess að grípa í taumana
EyjanSvein Harald Øygard, fyrrverandi seðlabankastjóri Íslands, segir í nýútkominni bók sinni „Í víglínu íslenskra fjármála“ að hruni íslensku bankanna hefði mátt afstýra á neyðarfundi bankastjóra viðskiptabankanna Glitnis, Landsbankans og Kaupþings, á heimili þáverandi seðlabankastjóra, Davíðs Oddsonar. Stundin greinir frá. Øygard segir í bókinni, sem fjallar um orsakir og afleiðingar bankahrunsins á Íslandi, að fjöldi viðmælaenda Lesa meira
Bók eftirmanns Davíðs vekur athygli: „Var Davíð Oddsson aðal útrásarvíkingurinn fyrir hrunið?“
EyjanBenedikt Jóhannesson, fyrrverandi fjármálaráðherra og formaður Viðreisnar, vekur athygli á upplýsingum sem fram koma í bók fyrrverandi seðlabankastjóra Íslands, norðmannsins Sveins Haralds Øygards, sem gegndi starfinu í fáeina mánuði árið 2009 eftir að Davíð Oddssyni var gert að hætta af Jóhönnu Sigurðardóttur. Benedikt nefnir að meðan bankarnir fengu ekki fyrirgreiðslu erlendis hafi Seðlabanki Íslands lánað Lesa meira
Seðlabankinn lækkar vexti
EyjanPeningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 3,25%. Samkvæmt bráðabirgðatölum þjóðhagsreikninga hélt áfram að hægja á hagvexti á fyrri hluta þessa árs þótt hann hafi verið heldur meiri en gert var ráð fyrir í ágústhefti Peningamála. Meiri vöxtur skýrist einkum Lesa meira
Blikur á lofti í efnahagsmálum á Íslandi – Hörður ráðleggur Ásgeiri: „Tvennt mætti gera til að bæta þar úr“
EyjanHörður Ægisson, ritstjóri Markaðarins, fjallar í Fréttablaðinu um fund efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis í gær þar sem Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Gylfi Zoega hagfræðiprófessor drógu upp dökka mynd af horfunum í efnahagsmálum hér á landi, vegna óvissu í heimshagkerfinu og ástandið nú kunni að vera of gott til að vera satt. Bent var á erfiða Lesa meira
Frekari stýrivaxtalækkun sögð í kortunum
EyjanÍ Korni Íslandsbanka er því spáð að peningastefnunefnd Seðlabankans ákveði að lækka vexti um 0,25 prósentustig við næstu vaxtaákvörðun þann 28. ágúst. Meginvextir bankans, vextir á 7 daga bundnum innlánum, verða samkvæmt því 3,50%. Nýr seðlabankastjóri, Ásgeir Jónsson, hefur sagt í viðtölum að frekari lækkun vaxta á næstunni sé möguleg. Einn kaus gegn vaxtalækkun í Lesa meira
Laun nýs seðlabankastjóra hækka um tæpa milljón á mánuði
EyjanÁsgeir Jónsson hagfræðingur, tók við sem bankastjóri Seðlabanka Íslands í dag af forvera sínum, Má Guðmundssyni. Ásgeir hefur starfað við hagfræðideild HÍ frá árinu 2004, sem lektor og dósent, en hann hefur verið deildarforseti frá árinu 2015. Mánaðartekjur Ásgeirs árið 2018 voru tæpar 1.2 milljónir króna, samkvæmt tekjublaði DV sem kemur út á morgun,. Upplýsingarnar Lesa meira
Sigríður nýtti sér fjárfestingaleiðina þvert á reglur Seðlabankans
EyjanSigríður Benediktsdóttir, hagfræðingur og kennari við Yale háskólann, sem skipuð var framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs Seðlabanka Íslands 1. janúar 2012, nýtti sér fjárfestingaleið Seðlabankans átta dögum eftir að reglur tóku gildi sem bönnuðu tilteknum starfsmönnum Seðlabankans að nýta sér leiðina. Þetta segir hún við Viðskiptamoggann í dag: „Ég get staðfest að ég nýtti, ásamt eiginmanni mínum, fjárfestingarleið Lesa meira