fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

seðlabankar

Seðlabankar fjármagna skógareyðingu

Seðlabankar fjármagna skógareyðingu

Pressan
09.10.2022

Sumir af stærstu seðlabönkum heimsins fjármagna óafvitandi starfsemi landbúnaðarfyrirtækja sem taka þátt í skógareyðingu í Amazonskóginum í Brasilíu. Meðal þessara banka eru seðlabankar Bretlands, Bandríkjanna og Evrópski seðlabankinn. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu að sögn The Guardian. Fram kemur að seðlabankarnir hafi keypt skuldabréf, útgefin af fyrirtækjum sem tengjast skógareyðingu og landtöku, fyrir milljónir dollara. Skýrslan heitir „Bankrolling Lesa meira

SÞ vara við djúpri kreppu og hvetja seðlabanka til að hætta vaxtahækkunum

SÞ vara við djúpri kreppu og hvetja seðlabanka til að hætta vaxtahækkunum

Eyjan
05.10.2022

Það getur haft alvarlegar afleiðingar fyrir efnahagslíf heimsins ef vestrænir seðlabankar halda áfram að herða fjármálastefnu sína. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu UNCTAD, sem er sú stofnun SÞ sem fjallar um viðskipta- og þróunarmál. Í skýrslunni er varað við því að núverandi peningastefna seðlabankanna geti sent efnahagslíf heimsins inn í efnahagslægð og tímabil kreppuverðbólgu sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af