fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Secret Solstice

Chaka Khan – sjálf drottning fönksins – opnar Secret Solstice!

Chaka Khan – sjálf drottning fönksins – opnar Secret Solstice!

12.04.2017

Drottning fönksins, Chaka Khan mun opna Secret Solstice-tónlistarhátíðina á veglegri opnunarhátíð sem haldin verður fimmtudaginn 15. júní, daginn áður en hátíðin hefst formlega. Verður þetta í fyrsta skipti sem sérstök opnunarhátíð er haldin fyrir hátíðina síðan hún var gangsett árið 2014. Á opnunarkvöldinu munu ásamt henni koma fram hin goðsagnakennda hljómsveit SSSól og stuðboltarnir í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af