fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Secret Solstice

Sjáðu Slayer taka víkingaklappið: Rokkstjörnur sýndu íslenska landsliðinu stuðning

Sjáðu Slayer taka víkingaklappið: Rokkstjörnur sýndu íslenska landsliðinu stuðning

26.06.2018

Hápunktur Secret Solstice hátíðarinnar var án nokkurs vafa þegar þungarokksrisarnir Slayer stigu á stóra sviðið, laugardaginn 23. júní. Slayer hafa plægt málmakurinn í 37 ár og ákváðu nýverið að setjast í helgan stein. Þess vegna fengu holdvotir Solstice gestir að sjá einstaklega flott kveðjuprógramm.   Allur ferillinn Rokk var mottóið á laugardeginum á Secret Solstice. Lesa meira

MYNDASYRPA: Svona var Silent Disco stemmningin á Secret Solstice á föstudaginn (54 myndir)

MYNDASYRPA: Svona var Silent Disco stemmningin á Secret Solstice á föstudaginn (54 myndir)

Fókus
25.06.2018

Silent Disco fyrirbærið er fáránlega skemmtilegt og furðulegt í senn en Red Bull á Íslandi bauð tónleikagestum Secret Solstice upp á þennan óviðjafnanlega viðburð um helgina. Þetta er í fyrsta sinn sem Silent Disco er haldið hérlendis á tónlistarhátíð og var stemningin vægast sagt mögnuð. Á örfáum mínútum myndaðist biðröð fyrir utan Red Bull tjaldið Lesa meira

Rapparinn J Hus handtekinn – Kemur ekki fram á Secret Solstice

Rapparinn J Hus handtekinn – Kemur ekki fram á Secret Solstice

Fréttir
24.06.2018

Rapparinn J Hus sem átti að koma fram á Secret Solstice tónlistarhátíðinni í kvöld var handtekinn í London á fimmtudag. Hus mun því ekki koma fram á Secret Solstice í kvöld. Þetta staðfestir Björn Teitsson fjölmiðlafulltrúi hátíðarinnar í samtali við Vísi. Rapparinn átti að koma fram klukkan 21:30 í kvöld í Gimli en bandaríski raftónlistarmaðurinn Masego mun Lesa meira

Lögreglan hafði í nógu að snúast á tónlistarhátíðin Secret Solstice – Tugir fíkniefnamála

Lögreglan hafði í nógu að snúast á tónlistarhátíðin Secret Solstice – Tugir fíkniefnamála

Fréttir
24.06.2018

Lögreglan hafði svo sannarlega í nógu að snúast á tónlistarhátíðin Secret Solstice í Laugardalnum í nótt. Alls hafði lögreglan afskipti af um þrjátíu einstaklingum en málin tengdust annað hvort fíkniefnum eða líkamsárásum. Þá var ölvuð kona handtekin eftir að hafa slegið lögreglumann. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Þar segir einnig frá konu í annarlegu ástandi Lesa meira

Secret Solstice fer af stað: Bonnie Tyler grínaðist með botoxið

Secret Solstice fer af stað: Bonnie Tyler grínaðist með botoxið

22.06.2018

Secret Solstice hátíðin hófst í gær, 21. júní, og eins og fyrri ár þá var fimmtudagsdagskráin stíluð inn á eldri hópa. Áður hafa meðal annars Sister Sledge og Chaka Khan komið fram en nú voru aðalnúmer kvöldsins rokkgoðsagnirnar Jet Black Joe og velska stórstjarnan Bonnie Tyler. Rétt eins og flesta aðra daga í sumar mígrigndi Lesa meira

Sjáðu stemninguna á Secret Solstice þar sem leikur Íslands og Nígeríu var sýndur: Tattúmeistari, víkingar og bleikskeggjaður Vestfirðingur

Sjáðu stemninguna á Secret Solstice þar sem leikur Íslands og Nígeríu var sýndur: Tattúmeistari, víkingar og bleikskeggjaður Vestfirðingur

Fréttir
22.06.2018

DV Sjónvarp kíkti niður í Laugardal í hálfleik í leik Íslands og Nígeríu sem var þar sýndur á risaskjá á aðalsviði Secret Solstice hátíðarinnar. Þar var ýmsa kynlega kvisti að finna ogallir hæfilega bjartsýnir enda staðan enn þá 0-0. Myndbandið má sjá hér.  

Dagskrá Secret Solstice klár: George Clinton, Gísli Pálmi og Reykjavíkurdætur bætast við

Dagskrá Secret Solstice klár: George Clinton, Gísli Pálmi og Reykjavíkurdætur bætast við

27.03.2018

Þriðja og síðasta tilkynning atriða sem spila á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í sumar var birt í dag klukkan 11. Alls bætast 39 atriði við og er dagskráin þá klár en þó á eftir að raða þeim niður á daga en hátíðin verður haldin 21. til 24. júní næstkomandi í Laugardalnum að venju. Fönkgoðsögn á áttræðisaldri Lesa meira

Slayer spila á Secret Solstice

Slayer spila á Secret Solstice

20.02.2018

Mánudaginn 22. janúar tilkynnti þungarokkshljómsveitin Slayer að tónleikaferðalag þeirra árið 2018 yrði þeirra hinsta og kom það kannski fáum á óvart. Árið 2016 sagði Tom Araya, söngvari og bassaleikari: „Eftir 35 ár er kominn tími að ég innheimti ellilífeyrinn minn.“ Sveitarinnar sem hefur verið ein stærsta og áhrifamesta í þungarokkinu síðan hún kom fram á Lesa meira

Fyrstu atriði tónlistarhátíðarinnar Secret solstice kynnt í dag

Fyrstu atriði tónlistarhátíðarinnar Secret solstice kynnt í dag

07.02.2018

Tónlistarhátíðin Secret solstice verður haldin nú í sumar í fimmta sinn í Laugardalnum 21.-24. júní næstkomandi. Hátíðin er einn stærsti tónlistarviðburður ársins og laðar að fjölda íslenskra sem og erlendra tónlistargesta. Stór nöfn hafa komið fram á fyrri hátíðum og verður árið í ár enginn eftirbátur. Ber þá helst að nefna enska grime og hip Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af