fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Secret Solstice

Jón Bjarni – „Tilgangur Secret Solstice aldrei verið að vera gróðamaskína“

Jón Bjarni – „Tilgangur Secret Solstice aldrei verið að vera gróðamaskína“

Fréttir
08.04.2019

„Jæja, nú held ég að ég verði að tjá mig aðeins um Secret Solstice. Eins og venjulega þá getur umræða fjölmiðla oft verið óvægin og ekki alltaf sannleikanum samkvæmt,“ segir Jón Bjarni Steinsson, sem var einn skipuleggjenda tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice, í Facebook-færslu þar sem hann svarar fyrir umfjöllun síðustu daga. Mikill styr hefur verið um Lesa meira

Slayer stefnir Secret Solstice: 16 milljóna króna skuld – Vörsluskatti ekki skilað

Slayer stefnir Secret Solstice: 16 milljóna króna skuld – Vörsluskatti ekki skilað

Fókus
06.04.2019

Bandaríska rokkhljómsveitin Slayer hefur stefnt tónlistarhátíðinni Secret Solstice fyrir að hlunnfara sig um sextán milljónir króna. Frá þessu var sagt í kvöldfréttum RÚV. Slayer var aðalnúmerið á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í fyrra, en nú hefur umboðsaðili sveitarinnar stefnt hátíðinni vegna skuldar upp á tæpar sextán milljónir króna sem er meirihlutinn af þóknun sveitarinnar. Samkvæmt frétt Lesa meira

Secret Solstice – Þessi stórnöfn munu troða upp á tónlistarhátíðinni í sumar

Secret Solstice – Þessi stórnöfn munu troða upp á tónlistarhátíðinni í sumar

Fókus
31.01.2019

Tónlistarhátíðin Secret Solstice mun fara fram í sjötta sinn 21. – 23. júní 2019 og fyrstu erlendu listamennirnir voru tilkynntir í desember. Í dag eru síðan fleiri stórnöfn kynnt, sem koma munu og spila fyrir tónlistarþyrsta landsmenn í sumar. Í desember voru þessi nöfn tilkynnt: Á föstudag munu stíga á svið breska söngkonan Rita Ora Lesa meira

Atli Már ráðinn til Secret Solstice

Atli Már ráðinn til Secret Solstice

Fókus
15.01.2019

Atli Már Gylfason hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice en hátíðin verður haldin í sjötta sinn í Laugardalnum dagana 21. til 23. júní. Atli Már hefur víðtæka reynslu úr fjölmiðlum og hefur starfað á þeim vettvangi í tæpa tvo áratugi. Nú síðast sá hann um rannsóknarvinnu fyrir nýja sjónvarpsþætti fyrir framleiðslufyrirtækið Skot Productions. Áður Lesa meira

Secret Solstice kynnir fyrstu nöfnin sem koma fram árið 2019 – Rita Ora kemur til landsins

Secret Solstice kynnir fyrstu nöfnin sem koma fram árið 2019 – Rita Ora kemur til landsins

Fókus
20.12.2018

Tónlistarhátíðin Secret Solstice mun fara fram í sjötta sinn 21. – 23. júní 2019 og fyrstu erlendu listamennirnir voru tilkynntir nú fyrir stuttu. Á föstudag munu stíga á svið breska söngkonan Rita Ora og hollenski plötusnúðurinn Martin Garrix. Breska söngkonan Rita Ora [UK] Ora hefur unnið til fjölda verðlauna, þar á meðal MTV og Billboardverðlauna. Lesa meira

Secret Solstice: Nýr rekstraraðili tekur við – „Fagnaðarefni að framtíð hátíðarinnar sé tryggð“

Secret Solstice: Nýr rekstraraðili tekur við – „Fagnaðarefni að framtíð hátíðarinnar sé tryggð“

Fókus
25.11.2018

Tónlistarhátíðin Secret Solstice verður haldin dagana 21.-23. júní 2019 í Reykjavík, en ákveðið hefur verið að fyrirtækið Live Events ehf. taki við skipulagningu og framkvæmd hátíðarinnar í kjölfar skuldauppgjörs við fyrrum rekstraraðila hátíðarinnar.   Nýr framkvæmdastjóri hátíðarinnar er Víkingur Heiðar Arnórsson, en hann hefur mikla reynslu úr tónlistarheiminum og hefur getið sér gott orð fyrir Lesa meira

Secret Solstice-hátíðin á barmi gjaldþrots

Secret Solstice-hátíðin á barmi gjaldþrots

Fréttir
13.10.2018

Fyrirtækið Solstice Productions sem er eigandi tónleikahátíðarinnar Secret Solstice er samkvæmt heimildum DV á barmi gjaldþrots. Blaðinu hafa borist upplýsingar frá tugum einstaklinga um að fyrirtækið hafi ekki enn þá greitt þeim laun vegna vinnu bæði á Secret Solstice-hátíðinni og á tónleikum Guns N’ Roses í júlí. Í samtali við DV sagði Ómar Smári Óttarsson, Lesa meira

Meiri Noreg og minni Busta

Meiri Noreg og minni Busta

Fréttir
15.09.2018

Hvert mannsbarn veit að e-pilluhátíðin sem kölluð er Secret Solstice er meinsemd í okkar þjóðfélagi. Þarna hlusta gufuruglaðir og gufuósandi unglingar á eitthvert bölvað garg sem á að heita menning og krydd í tilveruna. Svarthöfði á erfitt með að skilja tilvistarrétt þessa ósóma. Hvert er eiginlega menningarlegt gildi þess að fá lyfjafeitan óvita eins og Lesa meira

Drengur Secret Solstice-skipuleggjanda fæddur að lokinni hátíð

Drengur Secret Solstice-skipuleggjanda fæddur að lokinni hátíð

29.06.2018

Útlit var fyrir að Katrín Ólafsson, aðalskipuleggjandi tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice, og unnusti hennar, Jón Bjarni Steinsson, gætu ekki komist sjálf á hátíðina, þar sem Katrín var sett með annað barn þeirra sunnudaginn 24. júní síðastliðinn, lokadag hátíðarinnar. Voru þau búin að skipuleggja allt í tíma ef ske kynni að Katrín myndi eiga fyrir tilsettan dag. Lesa meira

MYNDASYRPA: Varst þú á Secret Solstice um helgina? Flippkisar og kossafans (30 MYNDIR)

MYNDASYRPA: Varst þú á Secret Solstice um helgina? Flippkisar og kossafans (30 MYNDIR)

Fókus
27.06.2018

Secret Solstice fór fram með myndarbrag um síðustu helgi og þar var að vanda margt um manninn. Í fyrradag birtum við nokkrar frábærar myndir sem tekar voru á þögla diskótekinu sem Red Bull stóð fyrir en myndirnar tók Juliette Rowland. Hér er svo önnur syrpa tekin á laugardeginum en eins og sjá má voru gestir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af