Reyna að endurreisa Secret Solstice tónlistarhátíðina – Horfa á fleiri staði en Laugardalinn
FókusErlendir aðilar kanna nú áhugann á því að koma Secret Solstice tónlistarhátíðinni aftur á koppinn. Hátíðin hefur legið niðri síðan fyrir covid faraldurinn. „Í sumar eru liðin 10 ár frá því að Secret Solstice hátíðin var haldin í fyrsta sinn og forsvarsmenn hátíðarinnar hafa síðustu vikur og mánuði fundið fyrir stöðugt auknum áhuga bæði frá gestum ásamt innlendum og Lesa meira
Dagur borgarstjóri svarar fyrir VIP miðana: „Óvenju villandi og röng framsetning“
Eyjan„Skrif sem sett voru fram á vef Hringbrautar síðdegis í gær virðast hafa farið víða. Þar sagði í fyrirsögn að ég hefði þegið miða á tónlistarhátíðina Secret Solstice fyrir tæpa hálfa milljón! Ég er nú ýmsu vanur en verð þó að segja að þetta finnst mér óvenju villandi og röng framsetning þar sem viljandi er Lesa meira
Rita Ora tjáir sig um Secret Solstice: „Ég er vonsvikin og hjarta mitt brotið“
FókusTónlistarkonan Rita Ora segist miður sín yfir að komast ekki til Íslands. Hún segist vera að glíma við öndunarfærasjúkdóm og því komist hún ekki til landsins. Þetta kemur fram í Instagram-story hjá henni. „Ég er mjög leið yfir því þurfa að tilkynna ég muni ekki stíga á svið á Secret Solstice á Íslandi, líkt og Lesa meira
Rita Ora mun líklegast ekki koma fram á Secret Solstice: „Við fréttum það í gær eða fyrradag“
FókusTónlistarhátíðin Secret Solstice fer fram næst komandi helgi, dagana 21. – 23. júní í Laugardalnum. Breska söngkonan Rita Ora er meðal þeirra sem átti að koma fram á hátíðinni en mun líklegast ekki koma fram vegna veikinda. Aðstandendur hátíðarinnar hafa vitað af veikindum Ritu Oru í einn til tvo daga. Breska söngkonan Rita Ora er Lesa meira
Secret Solstice: Jonas Blue fyllir skarð ökklabrotins Martin Garrix
FókusHeimsfrægi enski plötusnúðurinn Jonas Blue var að bætast við dagskrá tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice sem fram fer 21. – 23. júní í Laugardalnum. Blue kemur í staðinn fyrir hollenska plötusnúðinn Martin Garrix, sem átti að koma fram á Secret Solstice. Garrix varð hins vegar að aflýsa öllum tónleikaferðalögum sínum næstu mánuði eftir að hann ökklabrotnaði í Lesa meira
Uppnám á Secret Solstice – Ein skærasta stjarnan ökklabrotin og spilar ekki á Íslandi
FókusHollenski plötusnúðurinn Martin Garrix slasaðist alvarlega á ökkla á tónleikum í Las Vegas þann 25. maí síðastliðinn. Í tilkynningu á Facebook-síðu hans kemur fram að Martin þurfi af þessum orsökum að aflýsa fyrirhuguðum tónleikum næstu vikurnar. Er þetta mikill skellur fyrir íslenska tónlistarunnendur þar sem Martin þessi er ein af skærustu stjörnunum sem áttu að Lesa meira
Flokkur fólksins hefur áhyggjur af Secret Solstice
EyjanÁ fundi borgarráðs í morgun lagði Flokkur fólksins fram bókun þar sem óskað er eftir því að gerðar verði ráðstafanir til að koma í veg fyrir að tónlistarhátíðin Secret Solstice sem haldin verður í Laugardalnum í sumar fari úr böndunum. Gagnrýnt er að áhyggjufullir foreldrar í hverfinu hafi ekki fengið áheyrn hjá borgarstjóra vegna málsins. Lesa meira
MTV mætir á Secret Solstice
FókusTökulið frá sjónvarpsstöðinni MTV mætir á tónlistarhátíðina Secret Solstice í sumar til að taka upp efni á hátíðinni. Er þetta liður í umfjöllun MTV á fimm tónlistarhátíðum víðs vegar um Evrópu, en samkvæmt tilkynningu á vef MTV ætla forsvarsmenn sjónvarpsstöðvarinnar einnig að gefa miða á Secret Solstice, sem og hinar fjórar hátíðirnar. Hinar hátíðirnar eru Lesa meira
Vilja að hætt verði við Secret Solstice: Segja stríðsástand ríkja og svæði undirlögð af eiturlyfjasölu
FréttirTónlistarhátíðin vinsæla Secret Solstice verður haldin í Laugardalnum dagana 21. – 23. júní næstkomandi. Hátíðin hefur strítt við rekstrarerfiðleika en nýir aðilar hafa tekið við henni og hafa staðfest að hátíðin verður haldin. Kemur þetta meðal annars fram í Fréttablaðinu á föstudaginn. Hátíðin hefur lengi verið umdeild á meðal íbúa í hverfinu og núna hafa Lesa meira
Skulda Slayer enga peninga: „Secret Solstice átti í góðum samskiptum við Slayer“
FréttirNýir rekstraraðilar tónlistarhátíðarinnar Secret Sostice neita því að skulda hljómsveitinni Slayer pening eins og haldið hefur verið fram undanfarna daga. Rétt sé að umboðsmaður sveitarinnar hafi borið fram reikninga sem hafi verið hafnað en framkomulaun hljómsveitarinnar hafi að fullu verið greidd. Tíu milljón króna skuld fyrra rekstrarfélagsins hátíðarinnar við Reykjavíkurborg kemur ekki í veg fyrir að hátíðin verði haldin í ár. Þetta kemur Lesa meira