fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Seattle

Bóluefnafrystir bilaði og 1.600 skammtar voru í hættu – Mörg hundruð manns mættu í von um að fá bólusetningu

Bóluefnafrystir bilaði og 1.600 skammtar voru í hættu – Mörg hundruð manns mættu í von um að fá bólusetningu

Pressan
01.02.2021

Síðasta fimmtudagskvöld og aðfaranótt föstudags má segja að öngþveiti hafi ríkt við UW Medical Center sjúkrahúsið í Seattle í Bandaríkjunum. Frystir, sem bóluefni gegn kórónuveirunni er geymt í, bilaði þá og var hætta á að 1.600 skammtar af bóluefni myndu eyðileggjast. Þá hófst kapphlaup við tímann. Mörg hundruð manns fréttu af þessu og mættu á staðinn í þeirri von að fá Lesa meira

Trump setur þrjár stórborgir á lista yfir svæði stjórnleysingja

Trump setur þrjár stórborgir á lista yfir svæði stjórnleysingja

Pressan
23.09.2020

Í fréttatilkynningu frá bandaríska dómsmálaráðuneytinu segir að þrjár stórborgir hafi verið skilgreindar sem „svæði stjórnleysingja“. Þar virðast „ofbeldi og skemmdarverk á eigum fólks vera leyfð,“ segir í tilkynningunni. Þessar borgir eru New York, Portland og Seattle. Þær fara á listann fyrir að hafa „látið ofbeldi og skemmdarverk á fasteignum halda áfram og hafa neitað að gera nauðsynlegar ráðstafanir Lesa meira

Hvarf sporlaust og fannst síðan við furðulegar kringumstæður

Hvarf sporlaust og fannst síðan við furðulegar kringumstæður

Pressan
06.08.2020

Þann 1. ágúst höfðu lögreglan og foreldrar Giovanna (Gia) Fuda, sem er 18 ára og býr í Seattle í Bandaríkjunum, gefið upp alla von um að finna hana á lífi. Hún hvarf sporlaust 24. júlí og taldi lögreglan að eitthvað saknæmt hefði átt sér stað eftir að bíll og veski Gia fundust á fáförnum stað. En eftir níu daga leit fannst Gia sitjandi á Lesa meira

Óvinsælar og óvelkomnar öryggissveitir Trump eru farnar frá Seattle

Óvinsælar og óvelkomnar öryggissveitir Trump eru farnar frá Seattle

Pressan
29.07.2020

Öryggissveitir bandarísku alríkisstjórnarinnar hafa nú yfirgefið Seattle. Óhætt er að segja að sveitirnar hafi verið óvelkomnar og óvinsælar þar í borg eins og annars staðar þar sem þær hafa birst að undanförnu. Sveitirnar héldu á brott eftir að stjórnmálamenn í borginni og yfirvöld kvörtuðu undan þeim og sögðu þær valda meira tjóni en þær gerðu gagn Lesa meira

Unglingar sem ætluðu að gera TikTok myndband fundu líkamsparta í ferðatösku

Unglingar sem ætluðu að gera TikTok myndband fundu líkamsparta í ferðatösku

Pressan
24.06.2020

Það sem átti bara að vera notaleg ferð, forvitinna unglinga, til Seattle, breyttist í martröð þegar þeir fundu svarta ferðatösku á ströndinni. Setningin “Something traumatic happened that changed my life, check” er sívinsæl á TikTok. Þegar fjórir unglingar frá Seattle ætluðu að gera TikTok myndband, fundu þeir ferðatösku á ströndinni, sem fékk þá til að nota Lesa meira

150 milljóna króna reikningur eftir sjúkrahúsdvöl vegna COVID-19

150 milljóna króna reikningur eftir sjúkrahúsdvöl vegna COVID-19

Pressan
16.06.2020

Sjötugur maður, sem var nærri því að deyja af völdum COVID-19, hefur fengið reikning upp á 1,1 milljón dollara, sem svarar til um 150 milljóna íslenskra króna, vegna sjúkrahúskostnaðar. Hann var lagður inn á sjúkrahús í Seattle í byrjun mars og var þar í 62 daga. Um tíma var hann svo hætt kominn að eiginkona Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af