Segir tilboðsstríð í Hollywood vegna kynlífsmyndbanda Diddy
FókusLeikarinn Daniel Baldwin heldur því fram að Hollywood-stjörnur taki nú þátt í tilboðsstríðum til að koma í veg fyrir að afrit af kynlífsupptökum sem teknar voru í alræmdum partýum tónlistarmannsins Sean Diddy Combs lendi í röngum höndum. Baldwin kom fram í PBD hlaðvarpinu og sagði „Hann er með myndbönd af veislunum. Ég hef heyrt frá Lesa meira
Diddy sagður hafa misnotað 10 ára dreng á hótelherbergi
FókusBandaríski tónlistarmúgúllinn Sean „Diddy“ Combs á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir en hrina lögsókna gegn honum hefur litið dagsins ljós síðustu vikur. Í gær voru tvær nýjar stefnur lagðar fram gegn Diddy en hann er annars vegar sakaður um að hafa misnotað tíu ára dreng á hótelherbergi árið 2005 og hins vegar um kynferðisbrot gegn 17 ára Lesa meira
Taylor Swift lýsti því yfir að Diddy væri draumastefnumótið – „Hann hefur alltaf verið mjög góður við mig“
FókusViðtal við bandarísku tónlistarkonuna Taylor Swift frá árinu 2011 er nú komið aftur upp á yfirborðið í tengslum við mál tónlistarmannsins Sean „Diddy“ Combs. Í viðtalinu lýsir Swift því yfir að stefnumót með Diddy væri draumastefnumótið hennar. Rúmlega áratug síðar situr Diddy bak við lás og slá ákærður fyrir kynferðisbrot, mansal og kynlífsþrælkun Viðtalið birtist Lesa meira
Börn Diddy standa með honum í flóðbylgju ásakana á hendur honum – „Síðasti mánuður hefur tortímt fjölskyldu okkar“
FókusBörn bandaríska tónlistarmannsins Sean „Diddy“ Combs styðja föður sinn, en hann situr í fangelsi eftir að dómari neitaði honum um lausn gegn tryggingu. Diddy hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot, mansal og kynlífsþrælkun. Fjöldi kvenna hafa stigið fram og sakað hann um brot gegn sér. Er Diddy meðal annars sagður hafa þvingað konur og kynlífsverkafólk til Lesa meira
Diddy var kominn með buxurnar á hælana þegar ónefnd íþróttastjarna stöðvaði hann
FókusAfreksmaður í íþróttum er sagður hafa stöðvað „blindfullan“ Sean „Diddy“ Combs þegar hann hugðist beita karlmann kynferðislegu ofbeldi í gleðskap á heimili Diddy árið 2022. Þetta kemur fram í nýrri kæru sem lögð hefur verið fram gegn tónlistarmanninum. Atvikið er sagt hafa átt sér stað í gleðskap árið 2022 sem haldinn var til að fagna útgáfu á nýjum vodka-drykk Lesa meira
Diddy sakaður um að hafa nauðgað 13 ára stúlku í slagtogi við frægan karl og konu
FréttirSean Combs, betur þekktur sem Diddy, er sakaður um að hafa nauðgað 13 ára stúlku í slagtogi við tvo frægra einstaklinga. Fórnarlambið, sem er 37 ára í dag, kærði Diddy á sunnudag. Deadline greindi frá málinu. Konan lagði fram kæru gegn Diddy í dómshúsi í New York. Að hennar sögn átti nauðgunin sér stað þann Lesa meira
Segir að Diddy hafi hefnt sín með hrottalegum hætti eftir að hún sagði hann viðriðinn morðið á Tupac
PressanÁsakanirnar streymam inn gegn tónlistar- og athafnamanninum Sean „Diddy“ Combs. Nú er komin fram ein sú átakanlegasta til þessa en kona hefur sakað tónlistarmanninn um hrottalega hópnauðgun. Nauðgunin hafi verið hefnd eftir að konan gaf í skyn að Diddy væri viðriðinn morðið á Tupac Shakur. Kæra var lögð fram í Kaliforníu í gær, en þar Lesa meira
Lögmaður P. Diddy segir að þetta sé erfiðast fyrir hann í fangelsinu
FókusBandaríski tónlistarmógúllinn P. Diddy á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir og situr á bak við lás og slá eftir að dómari neitaði því að hann gæti fengi lausn gegn tryggingu. Frá því um miðjan september hefur P. Diddy því setið í Metropolitan-afplánunarfangelsinu í Brooklyn og er útlit fyrir að þar verði hann fram yfir áramót hið minnsta. Lögmaður P. Diddy ræddi við fjölmiðla Lesa meira
Dularfullu herbergin sem aðeins útvaldir fengu aðgang að heima hjá Diddy
FókusStjörnuljósmyndari, sem mætti í mörg partý hjá tónlistarmanninum Sean „Diddy“ Combs, segir að það voru ákveðin herbergi í veislum rapparans þar sem almenningi var meinaður aðgangur. Selma Fonseca segir að hún hafi farið í um tuttugu til þrjátíu veislur hjá Diddy yfir feril sinn, en hann var þekktur fyrir að halda villt og tryllt partý Lesa meira
Borgaði 25 milljónir fyrir kvöldstund með Diddy sem lofaði fallegum konum – Eiginkonan bannaði honum svo að mæta
433SportFyrir 18 árum síðan borgaði Wayne Rooney fyrrum fyrirliði Manchester United 25 milljónir á góðgerðarkvöldi. Fyrir peninginn átti Rooney að fá að skemmta sér með P. Diddy í eina kvöldstund. Rooney átti að mæta til New York til að skemmta sér með Diddy sem hefur nú verið afhjúpaður sem algjör hrotti. Diddi var þekktur fyrir Lesa meira