fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025

Scott Peterson

Jólamorðið – Af hverju myrti hann Laci?

Jólamorðið – Af hverju myrti hann Laci?

Pressan
24.12.2024

Á aðfangadag 2002 hvarf Laci Peterson, sem var barnshafandi, frá heimili sínu og eiginmannsins, Scott Peterson, í Modesto í Kaliforníu. Scott skýrði grátandi frá því að Laci hefði verið horfin þegar hann kom heim úr veiðiferð seint að kvöldi. En lögregluna fór fljótt að gruna að Scott væri ekki að segja alveg satt frá. Rannsóknin leiddi í ljós að hann hafði lifað tvöföldu lífi. Laci, sem var Lesa meira

Scott Peterson varpar fram kenningu um dauða eiginkonu sinnar

Scott Peterson varpar fram kenningu um dauða eiginkonu sinnar

Pressan
21.08.2024

Tæplega tveimur áratugum eftir að Bandaríkjamaðurinn Scott Peterson var dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir morðið á eiginkonu sinni er hann aftur kominn í sviðsljósið. Í nýrri heimildarmynd sem ber heitið Face to Face with Scott Peterson varpar hann fram nýrri kenningu um málið. Fá sakamál í Bandaríkjunum hafa vakið jafn mikla athygli og mál Peterson-hjónanna. Eiginkona hans, Laci, var komin átta mánuði á leið þegar hún hvarf Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af