Ólympíumeistari handtekinn – Grunaður um að stýra stórum fíkniefnahring
Pressan17.02.2021
Ástralski sundmaðurinn Scott Miller vann silfurverðlaun á Ólympíuleikunum 1996. En hann virðist hafa snúið sér að óheilnæmu starfi að sundferlinum loknum því hann var nýlega handtekinn en hann er grunaður um að vera leiðtogi fíkniefnahrings. Samkvæmt frétt dpa þá er Miller grunaður um að hafa ætlað að smygla miklu magni af amfetamíni frá Sydney til annarra svæða í New South Wales. Talsmenn lögreglunnar hafa ekki skýrt frá Lesa meira