Hafa haldið sig frá kosningabaráttu síðustu 175 ár – Blanda sér nú í bandarísku forsetakosningarnar
Pressan17.09.2020
Í 175 ára sögu Scientific American hefur tímaritið aldrei tekið afstöðu í stjórnmálum. En nú hefur þessi sögulega hefð verið rofin í nýjasta tölublaðinu. Þar segir að forsetakosningarnar þann 3. nóvember næstkomandi snúist bókstaflega um líf og dauða. Samkvæmt frétt The Washington Post er tímaritið elsta tímarit landsins sem hefur komið út án nokkurra hlé á útgáfunni. Í grein í nýjasta tölublaðinu Lesa meira