fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Sauðfjárbændur

Orðið á götunni: Er landbúnaður atvinnugrein eða lífsstíll?

Orðið á götunni: Er landbúnaður atvinnugrein eða lífsstíll?

Eyjan
11.06.2024

Orðið á götunni er að sauðfjárbændur verði brátt að fara að gera upp hug sinn um það hvort líta eigi á sauðfjárbúskap sem atvinnugrein eða lífsstíl. Mörg dæmi eru þess að bjáti eitthvað á í landbúnaði  snúa Bændasamtökin og bændur sér rakleiðis til ríkisvaldsins og krefjast aukinna styrkja úr ríkissjóði. Í gildi er langtímasamkomulag milli Lesa meira

Fjárhirðir líkir búfjárlausum landeigendum við nýlenduveldi

Fjárhirðir líkir búfjárlausum landeigendum við nýlenduveldi

Fréttir
26.07.2023

Sveinn Hallgrímsson, fjárhirðir og ábúandi á bænum Vatnshömrum í Borgarfirði, ritaði grein sem birt var fyrr í dag á vef Bændablaðsins. Umfjöllunarefni hans er lausaganga sauðfjár. Eins og flestum Íslendingum ætti að vera kunnugt hefur verið hefð fyrir því, nánast frá landnámi, að sauðfé íslenskra bænda gangi að mestu leyti sjálfala í náttúrunni að sumri Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af