Sakar nágranna sinn um óleyfilegt sauðfjárhald – Óttast tjón vegna óþefs
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur vísað frá kæru eiganda hesthúss á Akranesi. Sagði eigandinn að nágranni hans, eigandi annars hesthúss, hefði í óleyfi haldið sauðfé. Vildi hinn ósátti eigandi meina að hann yrði fyrir ýmsum óþægindum af völdum sauðfjárhalds nágrannans og þar að auki gæti vond lykt frá fénu valdið honum fjárhagstjóni. Eigandinn ósátti sneri Lesa meira
Fengu loks að sækja hestana – „Okkur var þverneitað en á meðan var verið að hleypa starfsmönnum fiskeldisins í gegn“
FréttirHestamenn í Grindavík hafa fengið að sækja hesta sína í dag. Einn þeirra gagnrýnir lögreglustjórann á Suðurnesjum harðlega fyrir að lögreglan hafi hleypt starfsfólki fyrirtækja í bæinn í gær að sækja eignir á meðan dýrafólki var snúið frá. „Það mátti bjarga verðmætum en ekkert hugsað um velferð dýra. Mér finnst lögreglustjórinn á Suðurnesjum gjörsamlega vera Lesa meira