Ferðamaður kom að gistiheimilinu tómu og fylltist kvíða – Skýringin er það íslenskasta sem þú hefur heyrt í dag
FréttirFyrir 2 vikum
Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur kveðið upp úrskurð í máli bandarísks ferðamanns sem fór fram á endurgreiðslu frá ónefndum ferðaþjónustuaðila. Var ástæða þess að þegar ferðamaðurinn, sem er kona, kom á gistiheimili á landsbyggðinni, þar sem hún átti bókaða gistingu, reyndist enginn vera á staðnum auk þess sem að hennar beið lykill að öðru herbergi Lesa meira