Sjúkdómurinn sem getur gert bros óbærilegt
PressanFyrir 2 dögum
Þrenndartaugarverkur ( e. trigeminal neuralgia) er líklega ekki einn þekktasti sjúkdómur heims en þó vel þekktur innan læknavísindanna. Sjúkdómurinn lýsir sér einkum í afar sársaukafullum verkjum í andliti og getur það farið svo að brosi fólk, sem haldið er sjúkdómnum, er mögulegt að afleiðingin verði verkur sem getur verið óbærilegur. Í umfjöllun New York Post Lesa meira
Steinunn Ólína skrifar: Allir eru ómissandi
EyjanFastir pennar23.08.2024
Á morgunröltinu í gær með fram sjónum á Granda kom ég auga á að einhver hafði rekið niður alllanga spýtu í grjótgarðinn og bundið utan um hana skyrtu og því var þetta í fjarska eins og einskonar flagg sem blakti í rokinu. Óþægindatilfinningu setti að mér, hafði einhver farið þarna í sjóinn en vildi engu Lesa meira