Hvarf breskrar konu tekur á sig enn dularfyllri mynd
PressanNýlega tilkynnti Ryan Bane, 44 ára, um hvarf unnustu sinnar, Sarm Heslop 41 árs, af snekkju þeirra sem lá við ankeri við St. John á Bandarísku Jómfrúaeyjum í Karíbahafi. Þau höfðu farið út að snæða að kvöldi til og síðan um borð í snekkjuna. Bane sagðist hafa vaknað um nóttina og þá hafi Heslop verði horfin. Málið þykir ansi dularfullt og nýjustu vendingar í því draga Lesa meira
Hún hvarf skyndilega af lúxussnekkju þeirra – Undarleg hegðun unnustans
PressanDularfullt hvarf breskrar konu af lúxussnekkju í Karíbahafi hefur nú tekið óvænta stefnu. Það var að kvöldi 7. mars sem konan, hin 41 árs gamla Sarm Heslop, borðaði kvöldmat með unnusta sínum, Bandaríkjamanninum Ryan Bane. Að máltíðinni lokinni gengu þau til náða um borð í snekkjunni, sem heitir Siren Song. Klukkan 02.30 um nóttina tilkynnti Bane að Heslop væri horfin. Yfirvöld á Bandarísku Jómfrúaeyjum, þar sem snekkjan lá Lesa meira