fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Sara Oskarsson

Sara vill leiða lista Pírata í Reykjavík –  „Vil berjast fyrir því að stjórnmálin verði meira en pólitísk leikrit“ 

Sara vill leiða lista Pírata í Reykjavík –  „Vil berjast fyrir því að stjórnmálin verði meira en pólitísk leikrit“ 

Eyjan
17.10.2024

Sara Elísa Þórðardóttir, Sara Oskarsson listakona, hyggst bjóða sig fram í prófkjöri Pírata fyrir komandi alþingiskosningar. Í langri færslu á Facebook þar sem Sara fer yfir ástæðu þess að hún vill bjóða sig fram og hagsmunamál sín og gildi, segist hún leita eftir að leiða listann í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæminu. „Vinir! Hjálp óskast! Ég býð Lesa meira

Sara Elísa komin með nýjan mann

Sara Elísa komin með nýjan mann

Fókus
06.05.2019

Sara Oskarsson, listakona og varaþingmaður Pírata, er komin með nýjan mann í líf sitt. Sá lukkulegi heitir Andri Thor Birgisson, ljósmyndari og samfélagsmiðlasnillingur, sem búsettur hefur verið í Danmörku um árabil.   View this post on Instagram   Sagan endalausa; að passa að Andri detti ekki út í vatn ?‍♀️ Story of my life; preventing Lesa meira

„Tökum höndum saman, sem samfélag og þjóð sem er ekki tilbúin til þess að horfa eftir ungri og efnilegu framtíð þessa lands hverfa ofan í grafir án þess að hafa einu sinni náð því að verða fullorðið“

„Tökum höndum saman, sem samfélag og þjóð sem er ekki tilbúin til þess að horfa eftir ungri og efnilegu framtíð þessa lands hverfa ofan í grafir án þess að hafa einu sinni náð því að verða fullorðið“

Fókus
15.09.2018

Sara Oskarsson varaþingmaður Pírata segir í stöðufærslu á Facebook frá heimsókn sem hún fékk í vinnuna í gær og segir hún heimsóknina hafa snert hjarta hennar. Bára Tómasdóttir og dætur hennar Andrea Ýr Arnarsdóttir og Aníta Rún Óskarsdóttir ræddu við Söru um stöðuna í málefnum ungmenna. Sonur Báru, Einar Darri Óskarsson, lést á heimili sínu Lesa meira

Með og á móti: Launakröfur ljósmæðra

Með og á móti: Launakröfur ljósmæðra

Eyjan
13.07.2018

Með: Sara Oskarsson, varaþingmaður Pírata „Verða ljósmæður fórnarkostnaður fyrir ímyndaðan stöðugleika á vinnumarkaði? Stöðugleika sem var gjörsprengdur af kjararáði þegar ráðamenn þjóðarinnar þáðu glórulausa launahækkun fyrir skemmstu. Kröfur ljósmæðra eru hverfandi miðað við þær hækkanir sem sést hafa hjá ört stækkandi hópi fólks í fjármálageiranum og stjórnunarstöðum. (Undir formerkjum þess að mæta þurfi launum stjórnenda Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af